Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 157

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 157
Sextánda ársþing Þjóðræhnisfélagsins 139 þinginu,” en i stað þeirra komi: “og skal hún sjá um að frumvörpin hafi verið undir- búin áður en þau eru lögð fyrir þing.” Bftir nokkurar umræður var bæði viðaukinn og breytingin samþykt. Séra Guðmundur Árnason lagði til og Richard Beck studdi, að önnur grein sé við- tekin eins og lesin. Samþykt. Kosning þriggja manna útnefningarnefndar. Um þenna lið dagskrárinnar urðu tals- verðar umræður. Breytingartillögu gjörði A. P. Jóhannssoin studda af Margréti Byron, að þriggja manna útnefningarnefnd sé kosin til eins árs. Sam- þykt. Guðmundur Árnason lagði til og Richard Beck studdi, að aðaltillaga dagskrárnefndar sé viðtekin. Samþykt. í nefndina voru kosnir Á. P. Jóhannsson, Friðrik Kristjánson og séra Guðm. Árna- son. Fjdrmál. Séra Guðmundur Árnason lagði til og Mrs. Friðriksson studdi, að þessu máli sé visað til standandi fjármálanefndar. Samþykt. Eftir samþyktum tiilögum skipaði forseti þingnefndir í eftirfylgjandi málum: Fræðslumál: Séra Jakob Jónsson, Richard Beck og Mrs. Dr. Ófeigsson. Iþróttamál: Thorlák porfinnsson, Th. Thorsteinsson og Guðmann Levy. Útbreiðslumál: Séra B. Th. Sigurdson, Th. Thorsteinsson, R. Árnason, Mrs. M. Frið- riksson og J. K. Jónasson Minjasafnsmál: S. W. Melsted, Guðmann Levy og Kristján Pálsson. Sextíu ára Landnáms afmæli: Dr. Rögnv. Pétursson, Dr. Richard Beck, Valdimar K. Björnson, porlák porfinnsson og B. E. Johnson. Samvinnumál: Séra Guðm. Árnascvn, séra Jakob Jónsson og Helgu Vestdal. Útgáfa Tímarits og Baldursbrár: Séra Guðm. Árnason, séra B. Theodore Sigurdson og Árna Eggertson. Bókasafnsmál: Friðrik Sveinsson, p. K. Kristjánsson og Bjarna Sveinsson. Sjóðir félagsins. Tillögu gjörði séra Guðm. Árnason studda af Mrs. M. Friðriksson að þessu máli sé vísað til fjármálanefndar. Samþykt. pingmálanefnd: í hana voru kosnir Á. P. Jóhannsson, séra Guðm. Árnason og Dr. Richard Beck. Sagði forseti þá að allar nefndir væru skipaðar og störfum lokið þar til nefndar- álit kæmu fram, nema ef einhverjir vildu taka til máls um sérstök efni. Valdimar K. Björnsson frá Minneota talaði nokkur orð til þingsins og lét I ljós ánægju sína yfir að sitja þing pjóðræknisfélagsins. Séra Guðm. Árnason skýrði frá að Andrés Skagfeld, áttræður öldungur við Oak Pojnt, hefði stofnað svolitinn skóla til íslenzku- kenslu þar I vetur, og haft umsjón með því starfi. Væri þetta virðingarvert verk og þar sem stæði til að sveitungar Andrésar héldu honum samsæti á áttræðisafmæli hans, sem yrði bráðlega, þá væri tilhlýðilegt að pjóðræknisfélagið sendi þessum félaga árn- aðaróskir við það tækifæri. Var nú orðið nokkuð áliðið dags og gjörði Árni Eggertson tillögu og S. Vilhjálmsson studdi, að fundi sé frestað til kl. 9.30 r.æsta morguns, og var sú tillaga samþykt. Fundur hófst að nýju kl. 9.30 á miðviku- dagsmorgun. Síðasta fundargjörð lesin og samþykt. 'Korseti spurði hvo.rt einhver hefði mál að flytja áður en dagskrá væri tekin fyrir. porlákur Porfinnsson gat þess að til stæði að nokkrir vinir K. N. Júlíus mintust 75 ára afmælis hans á þessu ári. Ætti vel við að pjóðræknisfélagið tæki einhvern þátt í því, með árnaðarskeyti eða öðru, sem til- hlýðilegt þætti. Richard Beck tók I sama streng. B. E. Johnson lagði til og R. Beck studdi, að þessu máli, og eins þvi, er séra Guðm. Árnason hreyfði, sé vísað til þing- málanefndar. Samþykt. pá mintist poriákur porfinnsson hvort ekki væri heppilegt að prenta skýrslu R. Becks í Fræðslumálum, svo ekki þyrfti að bíða til næsta árs eftir henni. Visaði forseti þessu einnig til þingmáianefndar. pá tók Richard Beck til máls um fram- haldsstarf félagsins þegar þeir hinir eidri féllu frá. Mintist hann á ungra manna fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.