Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 163

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 163
Sextánda ársþing Þjóðrœhnisfélagsins 145 vandasöm mál aS ræða, telur nefndin, að þeim sé bezt borgið með því, að þingið feli þau stjórnarnefndinni til athugunar. pingmálanefndin. Var nefndarálitið lesið af séra Guðm. Árnasyni og skýrt nokkuð frekar. S. Vilhjálmsson lagði til og Th. J. Gíslason studdi, að álitið sé viðtekið eins Qg lesið. Breytingartillögu gjörði Ari Magnússon og A. B. Olson sutddi, að 5 manna nefnd sé kos- in til að athuga þessi mál í samráði við stjórnarnefndina. Var breytingartillagan feld. Var þá aðaltillagan borin upp og sam- Þykt. Sagði forseti þá að öllum málum væri nú lokið nema þeim, er færu fram við þingslit í kvöld. Kvaðst nú vilja gefa tækifæri, ef einhver hefði mál að flytja. Andrés Skagfeld tók fyrstur t.il máls og mintist á þá nauðsyn að leggja áherzlu á íslenzku kenslu meðal unglinga. Kvaðst hann hafa stuðlað að því á Oak Point, að íslenzku kensla hefði verið höfð var í vetur, og væri árangurinn góður. Hvatti hann pjóðræknisfélagið til að senda góða menn út um bygðir til að brýna þetta fyrir eldra fólkinu. pá tók Á. P. Jóhannsson til máls, í sam- bandi við auglýsendur I Timaritinu. óskaði hann eftir að fólk léti félög og einstaklinga, er auglýstu í Tímaritinu, að öllu jöfnu, ganga fyrir viðskiftum sínum. Dr. Richard Beck gerði tillögu og S. B. Benediktsson studdi, að þingheimur votti Á. P. Jóhannssyni þakklæti fyrir dugnað sinn við söfnun auglýsinga í Tímaritið, með því að rísa úr sætum. Var það gjört með lófa- taki. Vék þá J. J. Bíldfell úr forsetasæti, til að minnast á sérstakt mál. Var það hin væntan- lega koma hingað söngkonunnar Rósu Her- mannsson. Skýrði hann frá dugnaði henn- ar og baráttu í að fullnuma sig í sönglist- inni og ná því takmarki, sem hún hefði hæfileika til. Hvatti hann fólk að sækja samkomur hennar og sýna henni hug okkar á dugnaði hennar og hæfileikum. Sveinn Thorvaldsson tðk í sama streng og sagði að Rósa Hermannsson ætti allan þann sóma skilið, fyrir sönghæfileika sína, sem við ís- lendingar gætum sýnt henni. Var orðið nokkuð áliðið er hér var kom- ið, og gjörði Richard Beck tillögu qg séra Jakob Jónsson studdi, að fundi sé frestað til kl. 8 að kveldi. Var sú tillaga samþykt. Klukkan 8 að kveldi hófst samkoma með fjölbreyttri skemtiskrá. Var alveg húsfyllir, svo hvergi var autt sæti. Var skemtiskráin sem fylgir: 1. Karlakór íslendinga í Winnipeg 2. Erindi um Davið Stefánsson frá Fagraskógi—Dr. Richard Beck 3. Gamankvæði—Lúðvík Kristjánsson 4. Karlakórinn 5. Kviðlingar eftir K. N. Júlíus — Dr. Rögnv. Pétursson 6. Piano Solo—Ragnar H. Ragnar 7. Ræða—K. Valdimar Björnson 8. Kvæði—pórður K. Kristjánsson 9. Frumsamin saga—séra Jakab Jónsson Eftir að skemtiskrá var lokið var byrjað á þingstörfum. Bað forseti skrifara að bera fl-am tillögu fyþjir hönd stjó'rnarnefnaar. Var hún þess efnis að heiðursfélagar á ár- inu væri gjörðir þeir: Friðrik Sveinsson málari i Winnipeg; Próf. Watson Kirk- connell I Winnipeg; Dr. Henry Goddard Leeeh, ritstjóri I New York; séra C. V. Pilcher í Toronto og Próf. F. S. Cawley í Cambridge, Mass. Mintist skrifari á starf Friðriks Sveins- sonar I þjóðræknismálum við að hefja hróður íslendinga meðal hérlendra manna; væri þetta I fyrsta sinn að hérlendir menn yæru gjörðir heiðursfélagar, og ætti það vel við á sextíu ára landnáms afmæli íslend- inga hér vestra. Hefðu menn þessir lagt sérstaka rækt við íslenzkt þjóðerni og þjóð- ræknismál á sviði bókmenta og ættu þeir slíka viðurkenningu sem þessa skilið. Árni Eggertsson studdi tillöguna um að gjöra Friðrik Sveinsson að heiðursfélaga. Dr. Richard Beck studdi tillöguna um hina fjóra og skýrði um leið frá starfi þeirra í sam- bandi við íslenzkar bókmentir. Var nefndar- tillagan samþykt með þvi að þingheimur reis úr sætum. pakkaði þá forseti þinggestum komuna og sagði þessu sextánda ársþingi pjóðrækn- isfélags íslendinga I Vesturheimi slitið. JÓN J. BÍLDFELL B ,E. JOHNSON forseti. ritari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.