Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 86
68
Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga
heim úr sumarvinnunni. Og bú-
skapinn ætluðum viS að byrja
mestmegnis meS framtíSarvonum.
Mér dvaldist óvenju lengi fram
eftir haustinu og ferSin heim gekk
seint. SíSasta áfangann gekk eg.
Eg fór eftir gömlum Indíána
troSningum, sem voru styttri en
aSalvegurinn. ÞaS var komiS
undir dagsetur, eg var orSinn
svangur og þreyttur og ætlaSi aS
stanza á leiSinni, nokkrar mílur
utan viS Winnipeg, hjá íslenzkri
fjölskyldu, sem seldi ferSafólki
máltíSir og’ annan greiSa. Þar var
oft gestkvæmt af íslendingum, því
liúsakynni voru þar heldur rýmri
en alment gjörSist þá. Eg liafSi
komiS þar nokkrum sinnum áSur,
en féll hvorugt hjónanna vel í geS.
Húshóndinn var vel greindur, en
grófgjörSur og tveggja lianda
járn. Húsfreyjan var aftur á móti
ein af þessum dauSans hengilmæn-
um, sem maSur undraSi sig á aS
gekk og talaSi sjálfkrafa.
MyrkriS var skolliS á, og ill-
hryssingslega krapahríS sleit úr
loftinu. ÞaS kveinaSi og þant öm-
urlega í skóginum og trén sveig'S-
ust fyrir vfrndhviSunum. Stórir,
þungir og liálf frosnir regndropar
héngu neSan í greinunum, og
drupu hægt og hægt meS löngu
millibili til jarSar. ÞaS var eins
og' lauflaus trén væru gamalmenni.
aS gráta. Laufin lágu blaut og
hálf frosin, eins og' þykk ábreiSa
kringum rætur trjánna. Þau voru
horfin til jarSar og á hraSri ferS
aS verSa aS dufti, en andinn —
hann þarf livergi aS vista, því trén
hafa víst engan anda. — Og þó
koma stundir, sem láta manni
skiljast, aS viS erum aS eins örlítill
partur úr alheims heildinni, og
finnum skyldleikann og samræmiS
meS öllu lífi jarSarinnar. Svona
hugsanir þvældust liálf óljóst í
meSvitund minni þarna í myrkr-
inu og óveðrinu. 1 sama bili grilti
í ljós. Eg var kominn þangaS,
sem ferSinni var heitiS. Mig bar
aS garSi aS húsabaki og gekk þar
aS dyrum. HurS var liallaS aS
stöfum, en ekki læst. Eg gekk inn
og læsti á eftir mér. Þessi skúr var
uppliaflega íbúSarhúsið, bygSur úr
bjálkum, en nú liafSi veriS bætt
framan viS annari íbúS stærri og
rúmmeiri úr sög-uSum viS, og
þessi aSeius notuS til geymslu. Bg
stóS nú þarna einn eins og andar-
tak, og þó eg væri kominn í húsa-
skjól, var eg enn meS þessari ó-
notalegu kvíSatilfinningu, sem
grei]) mig í skóginum. Eg' heyrSi
mannamál, hávaSa og harmoníku-
spil innan úr borSstofunni. Þetta
var laugardagskvöld, og þaS var
ofur eSlilegt, aS fólkiS væri aS
leika sér, mætast lijá kunningjum
sínum og gjöra sér glaSa stund.
Þegar dálítiS skýi'Sist fyrir aug-
unum á mér sá eg, aS ljósglætu
lagSi undan hurSinni, og' gekk eg
þangaS, en var nærri dottinn um
einhverja druslu, sem varS fyrir
fótunum á mér, skamt frá dyrun-
um. Eg rétti mig' viS af fallinu og
greip um leiS á einhverju hörSu,
ávölu, og flaug í hug, aS þarna
væri poki af gulrófum. Einliver
ónot gripu mig samt alveg ósjálf-
rátt viS snertinguna. — Eg drap á
dyr, en enginn heyrSi, svo eg opn-
aSi liurSina og staSnæmdist í djrr-
unum.