Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 144
126
Tímarit Þjóðræknisfélags Islenclinga
IX. Barna- og unglingabœkur
(Juvenile Books)
Arnadottir, H.—When I Was a Girl in
Iceland. Boston, Lothrop, Lee and Stod-
dart (126 Newberry St., Boston), 1919.
Verö: $1.25.
• Réttorð og lipurlega samin lýsing' á lífi
á íslandi á síðasta fjórðung 19. aldar og
fram á þá 20.
Colum, Padraic.—Tlic Children of Odin.
New York, The Macmillan Company,
1920. Verö: $1.60.
Norrænar goðsagnir endursagðar af víð-
kunnum ritsnillingi.
Dunlap, Maurice.—Stories of the Vikings.
Indianapolis, Bobbs - Merrill Company
(185 Madison Ave., New York Citv),
1923. Verö: $2.00.
“Heimskringla" endursögð í stuttu máli
fyrir unglinga.
Frencli, A.—The Story of Grettir the
Strong. New York, E. P. Dutton and
Company, 1908. Verö: $2.00.
Mjög vel samin endursögn af “Grettis
sögu," ágæt drengja og unglinga bók.
Hanson, L- S.—Eric the Rcd. New York,
Doubleday, Doran and Company (75
Franklin Ave., Garden City, New York),
1933. Verö: $1.75.
Góð og læsileg unglinga bók, sem iýsir
vel Eiríki rauða eg hefir mikinn fróðlf-.kt
inni að haida um Vínlandsferðirnar.
Keary, A.—Thc Hcroes of Asgard. New
York, The Macmillan Company, 1924.
Verö: $1.40.
Vel sagðar endursagnir úr norrænni goöa-
fræði.
Mabie, H. W.—Norse Stories Retold froni
the Eddas. New York, Dodd, Mead and
Company, 1901. Verö : $1.50.
Ágætar endursagnir úr Eddunum, með
skýringum.
Major, A., and Speight, E- E.—Stories
from the Northern Sagas. London, Mar-
shall (Horace) and Son (Temple House,
Temple Ave., E.C. 4, London), 1905.
Verö: 2 shillings 6 pence.
Gott úrval úr íslenzkum fornsögum handa
unglingum.
Snedden, Genevra.—Leif and Thorkel. The
World Book Contpany (Yonkers-on-
Iiudson, New York), 1924. Verö : $2.00.
Prýðisvel sögð, fjörug og fróðleg ungl-
ingasaga um Leif heppna og Vínlandsferð-
irnar.
Framannefndar bækur H. Hermanns-
sonar (Islandica) má fá frá Cornell Uni-
versity Library, Ithaca, N. Y. Með fáum
undantekningum liafa bækur prentaöar á
Englandi veriö taldar undir nafni hinnar
amerisku deildar eöa umboössölufélags.
Ýmsum ritum, sem átt heföu heima á
þessari skrá, hefir veriö slept vegna þess,
að þau eru uppseld eða fágæt. Sneitt hef-
ir veriö hjá þeim læröum ritum, sem sér-
fræðingar einir, hafa gagn af. Skal þess
aö lokum getiö með þakklæti, að dr. phil.
Halldór Hermannsson, prófessor, las skrá
þessa í handriti og gaf höfundi hennar
nokkrar bendingar.
Geta má þess, aö áritun útgefanda er til-
færð á eftir fyrstu bók hans, sem nefnd er.