Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 140
Skrá yíir valin rit á ensku um íslenzk efni (A List of Selected Books in English on Icelandic Subjects). Professor Richard Beck tók 'saman fyrir hönd Þjóöræknisfélagsins. I. VíkingaferSir og menning á víkingaöldinni (Vikings and Viking Civilization) Kendrick, T. A.—A History of the Vik- ings. New York, Charles Scribner’s Sons, (597-5th Ave., New York Citv), 1930. Verö: $5.00. ítarleg og ágæt lýsing á víkingaferðun- um, og skemtilega rituð. Mawer, A.—The Vikings. New York, G. P. Putnam’s Sons, (2-G West 45th St., New York City), 1913. Verð: $1.00. Gagnort og greinargott yfirlit, vel ritað. Orlik, A.—Viking Civilization. New York, The American Scandinavian Founda- tion, (116 East 64th St., New York City), 1930. Verð: $3.50. Merkisrit um andlegt líf víkingaaidarinn- ar, trúarbrögð, hetjusagnir, fornan skáld- skap og sagnagerð. Williams, M. W.—Social Scandinavia in thc Viking Age. New York, The Mac- millan Company (60 5th Ave., New York City), 1920. Verö : $6.00. Fjölþætt og vel samin lýsing á lífinu á víkingaöldinni. II. Ameríkufundur (Vínlandsferðir) norrænna manna (The Discovery of America by the Norse- men, The Vinland Voyages) Gathorne-Hardy, G. M.—The Norse Dis- coverers of America. New York, The Oxford University Press (114-5th Ave., New York City), 1921. Verð: $4.70. Hovgaard, W.—The Voyagcs of tlie Norse- . .men to America. New York, The American Scandinavian Foundation, 1914. Verð: $7.50. Thordarson, M.—The Vinland Voyagcs. New York, The American Geographical Society (Broadway at 156th St., New York City), 1930. Verð: $2.00. Tvö hin fyrnefndu eru ítarleg rannsókn- arrit urn Vínlandsferðirnar með enskum Þýðingum á hinurn íslenzku heimildum. myndum og landabréfum. Hið síðastnefnda er handhægt, glögt og læsilegt yfirlit, einn- ig myndum prýtt og landabréfum. III. Norrœn goðafrœði (Old Norse Mythology) Craigie, W. A.—The Religion of Ancient Scandinavia. New York, The Bloch Publishing Co. (31 West 31st St., New Yor.k City), 1906! Verð: $0.60. Kjarnorð og skarplega rituð lýsing á trú- arbrögðum norrænna manna. Munch, P. A.—Norse Mythology. New York, The Anterican Scandinavian Foun- dation, 1926. Verð: $2.50. Itarlegt og fræðimannlegt rit, við hæfi þroskaðra lesenda. IV. ísland, land, þjóð og saga (Iceland, The Country, People, and History) Chapman, Mrs. O. M.—Across Iccland. New York, Dodd, Mead and Co. (443- 449 4th Ave., New York City), 1934. Verö: $5.00. Skemtileg og næsta nákværn ferðalýsing, prýdd vatnslita-myndum höfundar. Gjerset, K.—History of Iceland. New York, The Macmillan Co., 1930. Verð: $4.00 ítarleg og læsileg íslandssaga, áreiðanleg í flestum greinum. Johnson, Sveinbjörn.—Pioneers of Free- dom. Boston, The Stanford Co. (289 Congress St., Boston), 1930. Verð: $3.50. petta fróðlega og hressilega skrifaða rit um íslendinga á söguöldinni er, að miklu leyti, bygt á hinum vinsælu fyrirlestrum Jóns Jónssonar (Aðils), “Gullöld íslendinga.” Thorgilsson, Ari—The Book of the Ice- landers. (íslendingabók). Edited and translated by H. Hermannson. Ithaca, New York, 1930. (Islandica YX). Verö: $2.00. Afbragðs útgáfa, með textanum á frum- málinu og I góðri enskri þýðingu, ásamt ágætum inngangi og skýringum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.