Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Qupperneq 140
Skrá yíir valin rit á ensku um íslenzk efni
(A List of Selected Books in English on Icelandic Subjects).
Professor Richard Beck tók 'saman fyrir hönd Þjóöræknisfélagsins.
I. VíkingaferSir og menning á
víkingaöldinni
(Vikings and Viking Civilization)
Kendrick, T. A.—A History of the Vik-
ings. New York, Charles Scribner’s
Sons, (597-5th Ave., New York Citv),
1930. Verö: $5.00.
ítarleg og ágæt lýsing á víkingaferðun-
um, og skemtilega rituð.
Mawer, A.—The Vikings. New York, G.
P. Putnam’s Sons, (2-G West 45th St.,
New York City), 1913. Verð: $1.00.
Gagnort og greinargott yfirlit, vel ritað.
Orlik, A.—Viking Civilization. New York,
The American Scandinavian Founda-
tion, (116 East 64th St., New York
City), 1930. Verð: $3.50.
Merkisrit um andlegt líf víkingaaidarinn-
ar, trúarbrögð, hetjusagnir, fornan skáld-
skap og sagnagerð.
Williams, M. W.—Social Scandinavia in
thc Viking Age. New York, The Mac-
millan Company (60 5th Ave., New York
City), 1920. Verö : $6.00.
Fjölþætt og vel samin lýsing á lífinu á
víkingaöldinni.
II. Ameríkufundur (Vínlandsferðir)
norrænna manna
(The Discovery of America by the Norse-
men, The Vinland Voyages)
Gathorne-Hardy, G. M.—The Norse Dis-
coverers of America. New York, The
Oxford University Press (114-5th Ave.,
New York City), 1921. Verð: $4.70.
Hovgaard, W.—The Voyagcs of tlie Norse-
. .men to America. New York, The
American Scandinavian Foundation,
1914. Verð: $7.50.
Thordarson, M.—The Vinland Voyagcs.
New York, The American Geographical
Society (Broadway at 156th St., New
York City), 1930. Verð: $2.00.
Tvö hin fyrnefndu eru ítarleg rannsókn-
arrit urn Vínlandsferðirnar með enskum
Þýðingum á hinurn íslenzku heimildum.
myndum og landabréfum. Hið síðastnefnda
er handhægt, glögt og læsilegt yfirlit, einn-
ig myndum prýtt og landabréfum.
III. Norrœn goðafrœði
(Old Norse Mythology)
Craigie, W. A.—The Religion of Ancient
Scandinavia. New York, The Bloch
Publishing Co. (31 West 31st St., New
Yor.k City), 1906! Verð: $0.60.
Kjarnorð og skarplega rituð lýsing á trú-
arbrögðum norrænna manna.
Munch, P. A.—Norse Mythology. New
York, The Anterican Scandinavian Foun-
dation, 1926. Verð: $2.50.
Itarlegt og fræðimannlegt rit, við hæfi
þroskaðra lesenda.
IV. ísland, land, þjóð og saga
(Iceland, The Country, People, and
History)
Chapman, Mrs. O. M.—Across Iccland.
New York, Dodd, Mead and Co. (443-
449 4th Ave., New York City), 1934.
Verö: $5.00.
Skemtileg og næsta nákværn ferðalýsing,
prýdd vatnslita-myndum höfundar.
Gjerset, K.—History of Iceland. New
York, The Macmillan Co., 1930. Verð:
$4.00
ítarleg og læsileg íslandssaga, áreiðanleg
í flestum greinum.
Johnson, Sveinbjörn.—Pioneers of Free-
dom. Boston, The Stanford Co. (289
Congress St., Boston), 1930. Verð:
$3.50.
petta fróðlega og hressilega skrifaða rit
um íslendinga á söguöldinni er, að miklu
leyti, bygt á hinum vinsælu fyrirlestrum
Jóns Jónssonar (Aðils), “Gullöld íslendinga.”
Thorgilsson, Ari—The Book of the Ice-
landers. (íslendingabók). Edited and
translated by H. Hermannson. Ithaca,
New York, 1930. (Islandica YX).
Verö: $2.00.
Afbragðs útgáfa, með textanum á frum-
málinu og I góðri enskri þýðingu, ásamt
ágætum inngangi og skýringum.