Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 146
128 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga þroskamanninn, þá er það jafnvíst, að blðð- ið er þykkra en vatn og- sifjaböndin sterkari en slúður, svo það er ljóst fyrir mér, að það er eitthvað annað og meira, sem erfið- leikunum veldur. Vér íslendingar, eins og máske fleiri, höfum gjört alt of mikið úr, eða lagt alt of mikla áherzlu á þetta hugsunarleysi æsku- lýðsins, því eg held að sú aðstaða hinna eldri stafi meira frá því, að æskulýðurinn hugsar ekki eins og við hinir eldri, heldur en hugsunarleysi. Hafið þið, tilheyrendur gððir, nokkurn tíma sett yður í spor æsku- mannsins, eða æsku-meyjunnar, sem stend- ur við dyr athafnalifsins á meðal vor Vest- ur-íslendinga, til þess búin að taka þátt í starfslífi voru og starfsmálum. Hafið þið nojckurntíma, með alvöru, virt fyrir yður myndina, sem mætir og hefir mætt augum þeirra? Eg á ekki von á því. En myndln er þessi: AUstór hópur manna af ættstofni þeirra, sem búsettur er í stærri og smærri bygðum viðsvegar um álfuna. Myndarlegt og vel gefið fólk, með gððu innræti yfirleitt. En fðlk, sem sjaldan hefir getað komið sér saman, eða orðið samtaka um nokkurn skapaðan hlut. Bygðirnar klofna I and- stæða flokka, sem hver er að skara eld að sínum hagsmunum, en frá hagsmunum hinna, unz hið sameiginlega afl þeirra, tii hvers sem gjöra skal, er að þrotum komið. pað er min meining að þessi afstaða sé mörgu af æskufðlkinu íslenzka óaðgengileg og við þurfum hvert eitt Qg öll I samein- ingu að gera alt, sem í okkar valdi stendur til þess að burtnema það alt, sem staðið getur í veginum fyrir því, að æskulýður- inn íslenzki geti borið fulla tiltrú til vor hinna eldri og finni ánægju og uppbygg- ingu í samvinnu við okkur. Fyrir meir en þrjátíu árum síðan bað einn velþektur íslendingur þess, að Vest- urheimur mætti lyfta Vestur-íslendingum yfir agg og þrætudýki upp á sólrík háfjöll kærleikans. pvf miður hef-ir þessi ðsk ekki ræst, enn sem komið er. En, vinir, látum oss vona að hún f nálægri framtíð eigi eftir að gjöra það. pó ekki væri nema upp í neðstu sólbrekkurnar. Eg liefi orðið nokkuð fjölorður um þetta atriði af því mér finst það þýðingar mikið og snerta beint hjartapunkt málsins, sem um er að ræða. En nú kem eg aftur að starfi þjóðræknisnefndarinnar i útbreiðslu- málinu. Fyrsta verk hennar var að rita bréf til manna í flestum bygðum Islend- inga, þar sem engar deildir eru og leitast fyrir um möguleika, með deildarstofnanir og þjóðræknislega starfsemi; undirtektirnar undir þá málaleitan hafa f flestum tilfell- um verið góðai'. Menn hafa viðurkent þörfina, en framkvæmdir í því efni hafa þó ekki enn orðið neinar, en engan veginn von- laust um þær í nálægri framtíð. í öðru lagi skal þess getið, að vara-for- seti félagsins, Dr. Richard Beck ferðaðist vestur á Kyrrahafsströnd síðastliðið sumar og flutti mörg erindi þar í bygðum íslend- inga og á íslendingadagshátið þar vestra og var hvarvetna gjörður góður rómur að máli hans og veit eg að þjóðræknismál vort hefir stórgrætt við ferð hans vestur. Eins og þið munið, þá átti þjóðræknis- starf íslendinga i Vesturheimi sextíu ára afmæii sitt síðastliðið sumar. Gekst pjóð- ræknisfélagið fyrir þvf, að þess atburðar var minst með sérstakri ræðu við öll ís- lendingadagshöld, þar sem því varð við komið og efast eg ekki um að slíkar ræður hafi vakið fólk víðsvegar til umhugsunar um þjóðræknismálið, og hvatt það til sam- taka og framsóknar þvf til eflingar og varð- veizlu á menningararfi vorum. Eins og þið munið þá var fyrsta fslenzka þjóðhátíðin f þessari álfu haldin f Mil- waukee f Wisconsin rfkinu 1874 og átti sex- tíu ára afmæli síðastliðið sumar, eins og sagt hefir verið. Var það sá merkisviðburð- ur í sögu Vestur-íslendinga, sem ekki mátti þegjandi fram hjá ganga og vakti Dr. Rögn- valdur Pétursson eftirtekt á því með ágætu erindi, er hann fiutti á þjóðræknisþinginu f fyrra og varð það erindi til þess, að sam- bandsfélag vort “Vísir” f Chicago tók málið upp og gekst fyrir þjóðhátíðarhaldi f horg- inni Milwaukee til minningar um þessa fyrstu þjóðhátíð íslendinga hér í álfu og á félagið “Vfsir” og forgöngumenn þess þakldr skilið fyrir framtakssemi þá, er þeir sýndu og atorku, þvf það hafði allmikla erfiðleika f för með sér. Bærinn Milwaukee er um 85 mílur norður frá Chicago og þvf mildu erfiðara um allan undirbúning og aðsókn, heldur en verið hefði, ef fjarlægðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.