Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 52
34 Tímarit Þjóðrœkmsfélags Islendinga marz, 1801, og ólst þar upp.*) Hann var af ágætu bergi brotinn, átti til gáfna- og merkisfólks að telja í ættir fram. Faðir lians, Charles Marsh, var mikilsmetinn lögfræðingur; var hann eindreg- inn hreintrúarmaður (Puritan) í skoðunnm, strangur, sem slíkum mönnum var títt, og kröfuharður, en jafnframt gæddur næmri rétt- lætistilfinningu og ríkri sjálfsvirð- ingu. Móðir George Marsli var mildari að skapgerð en maður hennar, kona óvenjulega vel ment- nð og prúð í framgöngu; engu mið- ur en hann unni hún þó þeim skap- einkennum og dygðum, sem hrein- trúarmenn skipuðu í öndvegi og töldu varanlega heill þjóðfélagsins grundvallast á. Enda varð heimili þeirra hjóna um fullrar liálfrar aldar skeið miðstöð mentunar og menningar, Er því létt, að gera sér í hugar- lund, liverskonar áhrifum George Marsh varð fyrir á uppeldisárum lians. Erfðir og æskuheimili hans tókn bersýnilega höndum saman um, að beina hug hans að mentandi og menningarlegum viðfangsefn- um. Hann ólst upp við lífsskoðan- ir og siðkenningar, sem kendu hon- um, að sannmeta það, sem göfugt var og drengilegt, en jafnhliða, að *) Auk ýmsra rita Marsh og ritgertSa, hefi eg einkum stuðst við þessar heimildir um æfi hans og störf: Caroline Crane Marsh: “Life and Letters of George Perkins Marsh,” Vol. I, New York, 1888 (framhaldið kom aldrei); Samuel Gilman Brown: “A Dis- course commemorative of the Hon. George Perkins Marsh, LL.D., 1883; og “Dictionary of American Biography,” Vol. XII, New York, 1933, bls. 297-298. Góðvinur minn og kennari, Halldór prófessor Hermannsson, hefir, eins og svo oft áður, greitt fyrir mér með útvegun hjálparrita, og kann eg honum þakkir fyrir. víta óvægilega það, sem ilt taldist og sviksamlegt. Sjálfsvirðing, heil- leiki í hugsuli og athöfnum, og djúp réttlætistilfinning, þrýstust þannig inn í meðvitund hans snemma æfinnar og auðkendu hann alla daga. Og lítt er að kynja, þó maður svo skapi farimi lieillaðist, er stundir liðu fram, af lífsskoð- unum og menningu norrænna manna. Það var fleira en brenn- andi frelsisástin, sem sameiginlegt var hreintrúarmönnum í Nýja- Eínglandi og norrænum forfeðrum vorum; liálfvelgja og ódrengskap- ur voru hvorumtveggja lönguin hvimleið. Með aukinni sagnfræði- legri þekkingu varð Marsh einnig ljós sameiginlegur uppruni Ný- Englendinga og Norðurlandabúa. Landslag er fagurt og f jölskrúð- ugt á æskustöðvum Marsh; skift- ast þar á fjöll, skógar, græn engj og gróðursæl akurlönd, en fljót og lækir auka á litagnægð nágrennis- ins og fjölbreytni. Hefir slíkt um- hverfi, þar sem tilkomumikil f jalla- sýn fléttaðist saman við mýkri drætti í landsins svip, eflaust glætt meðfædda athyglisg'áfu Marsh eg ást hans á liinni ytri náttúru í ýmsum myndum hennar, en hvorn- tveggja gætir mjög í ritum hans, sérstaklega þeim, sem um jarð- eðli.sfræði fjalla. Marsh var fremur heilsuveill í æsku, en snemma bókhneigður með afbrigðum; sótti hann lesturinn af svo miklu kappi, að sjón hans bilaði, og' beið hann þess aldrei fullar bætur. Hélt hann þó áfram námi sínu bæði í lieimahúsum og um liríð á undirbúningsskóla, og innritaðist sem nýsveinn í Dart-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.