Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 28
10 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga og síðar var til á æsku-lieimili Indriða*) um jólin, og þar kemur Gvendur snemmbæri, sem var al- kunnur flakkari í Skagafirði á þeim dögum.**) Þó er eitt atriði af erlendum toga spunnið: samtal- ið milli liúsbændanna, Önnu og Þorláks í fvrsta þætti á rætur sín- ar að rekja til einnar senu í “Tartuffe” eftir Moliere, er Indriði las um það leyti er bann var að semja leikinn.###) Það er auðvelt að finna galla á þessari fnamsmíð Indriða, einkum ef liún er borin saman við verk meistarans Ibsens, sem mjög hefir mótað smekk nútíðarmanna, ekki sízt á Islandi. “Nýjársnóttin” liefir ekki annan boðskap að flytja en sigur liins góða yfir hinu illa, og liún er fátæk að sterkum per- .sónum og fast mótuðum mannlýs- ingum. Eig'inlega eru það þau álfakarlinn og- Áslaug ein, sem hafa nokkurt tækifæri til að sýna livað í þeim býr, milli þeirra stend- ur baráttan. Ástæður karlsins fyrir gerðum sínum eru ágætar og skýra liann til hlítar, síður sann- færir oss nútíðarmenn ástæða Ás- laugar, að hún vonaði að eignast ódauðlega sál, en raunar er sú á- stæða bæði skáldleg og fullgild frá sjónarmiði rétttrúaðs fólks um 1870. Hinu fólkinu er meinað að taka þátt í rás viðburðanna, nema Guðrúnu einni og þó að litlu leyti; það er eins og peð á skáktafli ör- laganna, og peðin gleymast, nema *)“J61 1 Norðurlandi”. Vísir 24. des. 1924. **)Sbr. íslenzklr þjðBhættir, eftir sr. Jónas Jónasson bls. 254. ***)Sbr. bréf 22. júlí 1935. þau sé eitthvað meira en lítið af- káraleg eins og Gvendur snemm- bæri, eða ef þeim er leikið í upp- nám eins og Þorláki, sem álfarnir æra. Styrkur “Nýjársnæturinn- ar” liggur í því hve laglega höf- undi hefir tekist að smeygja uggi þjóðtrúarinnar í hug áhorfend- anna, hve kænlega hann kann að skapa æsingu og lialda henni við, og síðast, en ekki sízt, hve sýnt lionum er ufm álirifamiklar leik- sýningar. “Nýjársnóttin” var leikin í fyrsta sinn af skólapiltum í Langa- lofti Latínuskólans kvöldin 28.#) 29. og 30. de.s. 1871, ásamt smáleik, ‘ ‘ Heimkomunni ” e f t i r Ó 1 a f Björnsson. Yar bæjarbúum boðið til leikanna, en Þjóðólfur**) lauk lofsorði á skemtunina og' einkum “Nýjársnóttina.” Að dómi blaðs- ins var hún “efnisríkur leikur leiddur með skáldlegri meðferð og vand-virkni út af þjóðsögum vorum og þjóðlífi, og víðast hvar furðu vel niður lagður og lagaður fyrir leiksviðið eins og' það er algjört í öðrum löndum. Allir þeir er léku, léku vel, nokkrir afbragðsvel.” Þess má geta, að Indriði sjálfur lék Guðrúnu, og oftar lék hann stúlkur á skólaárum sínum, var liann manna bezt til þes.s fallinn sakir vaxtar síns og fríðleika.###) Bn Sigurður málari útbjó bæði tjöld og útlit leikendanna. *)petta er sögn pjóðólfs, en í leikskrá Leik- fél. Rvfkur 1. apr. 1917: “Nýjársnóttin í fimtugasta sinn,” er frumleikurinn talinn 27. des., eflaust eftir sögn Indriöa sjálfs. **)6. jan 1872. ***)lsafold 21. marz 1917 (“Fágætur leik- viðburður”).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.