Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 95
Upphaf borgaralegs hjónabands á Islandi 77 —“Þú veizt, ” segir Magnús, að læknirinn vitjar oft sjúklinga sinna. Næst er hann kemur, ertu lieilbrigð, o g það skulum við þakka meðölunum hans. Við hell- um bara niður svefndropunum svona smátt og smátt, eftir því sem svarar fyrirlagi hans um það, hvað þú átt að nota eða taka inn. Hina dropana gevmum við!” Morguninn eftir fer Magnús á fund læknisins og segir: “Meðölin ætla. ekki að duga til langframa og nú er eg kominn til þess að til- kynna lireppsnefndar-oddvitanum það, að lireppsnefndin verður að hirða Þuríði og' sveitarbarnið, sem hjá okkur er, því Þuríður er orðin brjáluð! Þetta er nú hvorki meira né minna en það að þrír ómagar bætast á sveitina, því Þuríður mun reynast tvígildur ómagi, eða liver ætli vilji taka hrjálaða manneskju fvrir einfalt meðlag. Það þarf að ráðstafa þeim strax!” “Ussu, sussu! Þetta má ekki svo til ganga,” segir læknir, “prestur- inn verður að gifta ykkur og það sem allra fyrst; þá vona eg að henni batni; annars lýzt mér illa á það. Eg skal nú tala við hrepps- nefndina.” Iireppsnefndin skaut á fundi og samþykti í einu ldjóði að skora á prestinn að gifta þau Magnús og Þuríði þegar í stað, ella verði hann (presturinn) að ábyrgjast afleiðingarnar: Þuríður missi vit- ið, ef hún verði skilin frá Magnúsi og sé þetta þegar farið að sýna sig: “Hún er þegar orðin brjál- uð!” Bréfið var þegar ritað og maður sendur tafarlaust með það til prestsins. , Klerki brá við og fór hann sam- stundis á fund sýslumanns og tjáði honurn hvernig komið væri: Þuríð- ur sé að verða viti sínu f jær af því að eiga að skilja við Magnús, en sér sé ekki heimilt að gifta þau, þar eð þau séu annarar trúar; því sé nú bezt, að láta þau synda sinn eiginn sjó og lofa þeirn að búa saman unz svarið — sem hann átti von á að fá — sé komið. Biður hann nú sýslumann í mannkærleik- ans nafni að veita þeim sambúðar- levfi þar til er hann fái svar upp á fyrirspurn sína. ‘ ‘ Til þess þarf læknisvottorð! ’ ’ segir sýslumaður. Prestur fer því á fund læknis og fær vottorðið í hvelli, færir það sýslumanni og spyr, hvort hann geti nú veitt leyfið. “Já,” segir sýslumaður, “ef Magnús sækir um það sjálfur! ’ ’ —En nú nenti prest.ur ekki að tilkynna Magnúsi ])etta; þóttist hafa haft nóga snúninga fyrir hann í þessu máli þótt þetta liði undan og svo var honum heldur ekki sárt um þótt Magnúsi kynni að sjást yfir í því atriði og yrði þau Þuríður og Magnús að skilja eftir alt saman, enda virtist presti hann nú vera búinn að losa sig við alla ábyrgðina af afleiðingum skilnaðarins og mætti hann nú, sín vegna fara fram, eins og til var ætlast í fyrstu. — Pór prestur því lieim til sín. — En Þorsteinn lækn- ir vissi vel, að Magnús þurfti að sækja um sambúðarleyfið, ef hann átti að fá það. Sem hreppsnefnd- aroddviti vildi hann fyrir hvern mun að Þuríður héldi vitinu og að ekki yrði sveitarvandræði að lienni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.