Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 152
134
Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga
kreppuna, ef dæma skal af aðsókn á fundi
hennar. Við höfðum hér 7 fundi síðastliðið
ár og fóru þeir fram á íslenzku og voru í
fylsta máta uppbyggilegir. pað er von-
andi að íslenzkan megi sem lengst lifa á
fundum vofum í framtíðinni, enda einlægur
vilji ailra hugsandi manna af íslenzku bergi
brotnu, sem ekki vilja afneita hinum beztu
oinkennum sannra drengjá. Á ársfundi
deildarinnar 2. febr. síðastl. hlutu eftirfar-
andi embættismenn kosningu fyrir yfir-
standandi ár: Forseti, Jón S. Gillis; vara-
forseti, Thórhallur Einarsson; ritari, Jð-
hannes H. Húnfjörð; vara-ritari, Guðrún
Thomasson; fjármálaritari, Jðnatan Thom-
asson; féhirðir, Thorsteinn J. Gísiason.
Með beztu óskum til pjððræknisfélags-
ins í framtiðinni.
Virðingarfylst,
J. H. HúnfjörO,
ritari deildarinnar.
Skýrsla, deildarinnar “Frón.” Winnipeg.
I.
Skýrsla féhirðis.
Inntektir d drinu 1934:
Á banka við byrjun árs ...............$ 26.66
Tekið inn á árinu .................... 357.15
Samtals .......................$383.81
Útgjöld d árinu 1934:
Skuldir frá fyrra ári .............$102.SO
Borgað út á árinu ................. 22 8.73
Á banka við árslok .................. 52.28
$383.81
Deildin skuldlaus.
26. des. 1934.
F. Kristjdnsson, féhirðir.
II.
Skýrsia fjármálaritara.
Innheimt I meðlimagjöldum og
afhent féhirði ..................$125.35
Meðlimir á bðkunum eru—
Skuldlausir .......... 95
Skulda fyrir 1934.......... 32
Skulda fyrir 1933 og 1934.......... 21
Álls ............................148
Tímaritið—15. árgangur—
fengin frá aðalfélaginu .........eint. 100
Útbýtt .......................... ” 95
Eftir ......................... ” 5
1. Stefánsson, fjármálaritari.
III.
Bókasafnsskýrsla.
Inntektir—
Meðlimagjöld og í sjðði ..........$ 17.08
Útgjöld—
Leiga og kaup bðkavarðar .......... 17.00
Bækur: alls í bandi ..................909
Safnið aukið að verðlagi á árinu
með bókum I bandi .............$284.00
Óbundnum bókum .................... 50.00
Nýtt bókband og aðgerð á bandi .... 6.90
$340.90
Bækur útlánaðar á árinu ............2,380
Meðlimir uppbr,rgað:r við áramðtin
1935 .............................. 43
Skýrsla deildarinnar “Snœfell,"
Churchbridge, Sask.
pjððræknisdeildin “Snæfell” að Church-
bridge hefir starfað með líkum hætti og að
undanförnu. Telur hún 17 gilda meðlimi.
Aðalfundurinn var haldinn 11. febrúar,
1935. Tekjur á árinu voru $29.00; útgjöld
$27.00. Hefir þvf mestmegnis verið varið til
bðkalcaupa, og er deildin að koma sér upp
álitlegu bókasafni. Samkvæmt skýrslu
bðkavarðar, hat'a á árinu verið lánuð úr
safninu 200 bindi. Hefir starfið aðallega
gengið út á að auka og efía bðkasafnið.
Tveir starfsfundir voru haldnir á árinu,
og ein al-fslenzk samkoma.
Stjðrnarnefnd kosin fyrir þetta ár: For-
seti, B. E. Hinriksson; ritari, E. Sigurðs-
son; féhirðir, G. F. Gíslason; bókaverðir,
G. J. Markússon og Mrs. M. Bjarnason.
22. febrúar, 1935.
G. J. Markússon, vara-ritari.
Skýrsla deildarinnar “Fjallkonan,"
Wynyard, Sask.
Wynyard, Sask., 22. febr. 1935.
Mr. B. Emil Johnson,
ritari Pjóðræknisfélags Islendinga
f Vesturheimi.
Kæri herra:—
Athafnalíf deildarinnar “Fjallkonan” hef-
ir ekki verið sérlega viðburðaríkt þetta
síðasta ár. Fátt hefir gjörst, sem f frásögur
er færandi. pó höfum við reynt að halda í
hctrfinu, og fara ekki aftur á bak. Tveir