Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 152

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 152
134 Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga kreppuna, ef dæma skal af aðsókn á fundi hennar. Við höfðum hér 7 fundi síðastliðið ár og fóru þeir fram á íslenzku og voru í fylsta máta uppbyggilegir. pað er von- andi að íslenzkan megi sem lengst lifa á fundum vofum í framtíðinni, enda einlægur vilji ailra hugsandi manna af íslenzku bergi brotnu, sem ekki vilja afneita hinum beztu oinkennum sannra drengjá. Á ársfundi deildarinnar 2. febr. síðastl. hlutu eftirfar- andi embættismenn kosningu fyrir yfir- standandi ár: Forseti, Jón S. Gillis; vara- forseti, Thórhallur Einarsson; ritari, Jð- hannes H. Húnfjörð; vara-ritari, Guðrún Thomasson; fjármálaritari, Jðnatan Thom- asson; féhirðir, Thorsteinn J. Gísiason. Með beztu óskum til pjððræknisfélags- ins í framtiðinni. Virðingarfylst, J. H. HúnfjörO, ritari deildarinnar. Skýrsla, deildarinnar “Frón.” Winnipeg. I. Skýrsla féhirðis. Inntektir d drinu 1934: Á banka við byrjun árs ...............$ 26.66 Tekið inn á árinu .................... 357.15 Samtals .......................$383.81 Útgjöld d árinu 1934: Skuldir frá fyrra ári .............$102.SO Borgað út á árinu ................. 22 8.73 Á banka við árslok .................. 52.28 $383.81 Deildin skuldlaus. 26. des. 1934. F. Kristjdnsson, féhirðir. II. Skýrsia fjármálaritara. Innheimt I meðlimagjöldum og afhent féhirði ..................$125.35 Meðlimir á bðkunum eru— Skuldlausir .......... 95 Skulda fyrir 1934.......... 32 Skulda fyrir 1933 og 1934.......... 21 Álls ............................148 Tímaritið—15. árgangur— fengin frá aðalfélaginu .........eint. 100 Útbýtt .......................... ” 95 Eftir ......................... ” 5 1. Stefánsson, fjármálaritari. III. Bókasafnsskýrsla. Inntektir— Meðlimagjöld og í sjðði ..........$ 17.08 Útgjöld— Leiga og kaup bðkavarðar .......... 17.00 Bækur: alls í bandi ..................909 Safnið aukið að verðlagi á árinu með bókum I bandi .............$284.00 Óbundnum bókum .................... 50.00 Nýtt bókband og aðgerð á bandi .... 6.90 $340.90 Bækur útlánaðar á árinu ............2,380 Meðlimir uppbr,rgað:r við áramðtin 1935 .............................. 43 Skýrsla deildarinnar “Snœfell," Churchbridge, Sask. pjððræknisdeildin “Snæfell” að Church- bridge hefir starfað með líkum hætti og að undanförnu. Telur hún 17 gilda meðlimi. Aðalfundurinn var haldinn 11. febrúar, 1935. Tekjur á árinu voru $29.00; útgjöld $27.00. Hefir þvf mestmegnis verið varið til bðkalcaupa, og er deildin að koma sér upp álitlegu bókasafni. Samkvæmt skýrslu bðkavarðar, hat'a á árinu verið lánuð úr safninu 200 bindi. Hefir starfið aðallega gengið út á að auka og efía bðkasafnið. Tveir starfsfundir voru haldnir á árinu, og ein al-fslenzk samkoma. Stjðrnarnefnd kosin fyrir þetta ár: For- seti, B. E. Hinriksson; ritari, E. Sigurðs- son; féhirðir, G. F. Gíslason; bókaverðir, G. J. Markússon og Mrs. M. Bjarnason. 22. febrúar, 1935. G. J. Markússon, vara-ritari. Skýrsla deildarinnar “Fjallkonan," Wynyard, Sask. Wynyard, Sask., 22. febr. 1935. Mr. B. Emil Johnson, ritari Pjóðræknisfélags Islendinga f Vesturheimi. Kæri herra:— Athafnalíf deildarinnar “Fjallkonan” hef- ir ekki verið sérlega viðburðaríkt þetta síðasta ár. Fátt hefir gjörst, sem f frásögur er færandi. pó höfum við reynt að halda í hctrfinu, og fara ekki aftur á bak. Tveir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.