Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 41
Indriði Einarsson 23 Yfirleitt er munurinn á. gömlu og nýju “Nýjársnóttinni” mikill, þrátt fyrir það, þó aS aSalþráSur leikritsins sé óbreyttur, og þrátt fyrir þaS, þótt margar af persón- unum, einkum í mannheimum, sé lítt breyttar. Munurinn liggur einkum í því, aS Álfheimar liafa aS miklu leyti veriS umskapaSir. S e n n i 1 e g a liefir ‘ ‘ Midsummer Night’s Dream” eftir Shakespeare átt sinn þátt í þessari nýsköpun álflieima meS erlendum gullsölum og konunglegri dýrS.*) Til merkis um þaS er hundshaus Gvendar snemmbæra, sem áþreifanlega minnir á asnaliaus Bottoms í leik Shakespeares. Veruleg umbót í byggingu leiksins liggur í því, aS Jón, unnusti GuSrúnar, er nú gerS- ur aS afsprengi álfkonu og mensks manns, og þannig settur milli tveggja heima sem báSir krefjast hans. AS vísu er hann sjálfur ná- lega sami leiksoppurinn og hann var í gamla leiknum, en þetta gef- ur þó tilveru hans dramatiskt gildi og dýpkar hlutverk þeirra GuSrún- ar og Áslaugar álfkonu. AuSvitaS þarf aS skapa álfkonur til aS heilla hann; þaS eru dætur liins volduga Álfakonungs: Ljósbjört, Mjöll, og hin óviSjafnanlega HeiSbláin, sem strax leggur alla ást sína viS þenn- an endurborna Ólaf liljurós. Ind- riSi hefir sagt frá því, hversu þess- ar þrjár álfkonur sköpuSust í hug hans. Set eg hér kafla úr bréfi *)Álfakongurinn, kongsdóttirin og höllin í hömrunum kemur raunar alt fyrir í “Álfa- kóngurnn í Seley.” ísl. þjóðs. og æfintýri I. 89-93. hans um þaS :*) “ 1 páskafríi gekk eg suSur í HafnarfjörS, og liafSi þar herbergi í friSi. 1 Fossvogi byrjaSi snjórinn aS falla þétt; upp í kálfa var hann. Eg lieyrSi til ló- unnar niSur VS sjóimi og varS hryggur yfir því, aS liún skyldi falla af kuldanum. Mjöll segir: “Ejg' kæfSi þar nokkrar kindur í fönn. Þeim verSur líka aS líkna, sem guSir og menn liafa gleymt á hjarninu.” Eg settist imi í Hafn- arfirSi og kem út um kvöldiS; þá er komiS frost og heiSríkja og norSurljós. Snjórinn og frostiS= Mjöll. HeiSríkjan = HeiSbláin, og NorSurljósin = Ljósbjört og ó- staSlyndiS. HeiSbláin skrifaSi eg svo meS allri þeirri hjartahlýju, sem eg átti til, og ann alt af fígúr- unni. ’ ’ Því er heldur ekki aS leyna, aS HeiSbláin er ein ágætasta per- sónan í leiknum, hún er persónu- gervingur konunnar, sem lifir fyr- ir ást sína eina, og deyr þegar henni verSur ekki fullnægt. Systur hennar eru bleikar hugmyndir í samanburSi viS hana. Álfakarlinn í gömlu Nýjársnótt- inni er hér orSinn aS voldugum Álfakonungi, en skap lians er ó- breytt og þaS ekki aSeins í garS mannanna, sem liafa gert á hlut hans,##) heldur er liann líka argur harSstjóri meS álfum, er stynja undir álögum hans og lögleysum. Kunna álfar því illa, en fáir þora þó í gegn aS ganga þegna hans, *)Sbr. og Leikskrá Leikfél. Rvíkur IV: 2 (1907-08) með grein um I. E. eftir E. H. (Kvaran). Segir þar, að þetta hafi verið á miðvikudag í dymbilviku 1907. **)Um hegningu álfa tók Indriði sumt úr “Tungustapa,” ísl. þjóðs. og æfintýri I. 31.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.