Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 174
26
Tímarit Þjóðrœhnisfélags Islendinga
ANGUS VERZLUNAR SKÖLINN
Nýtízhu verzlwnarshóli í ný- er le&sui' aöaiiega stund a að upp-
,, 7 7 -j. . , 7 ■ fræða velmentaða unga menn eða
tízhu shrijstoju oyggmgil ungar stúlkur, er sérstaka hneigð
hafa fyrir verzlun, í öllum viðskifta
fræðigreinum til æfistarfs. Innritist
hvenær sem þér viljið við dag- eða
kveldskólann.
ANGUS B6KHALDARA OG
VERZLUNAKSTJÓRA SKÓUINN
leggur sérstaka stund á hærra bók-
hald, verzlunarstjóra fræði, verzl-
unar lög, þjóðmegunarfræði, undir-
búning fyrir C.A. og A.C.I.S. út-
skriftarprðf. Fyi-irlesarar lögprófað-
ir bókhaldarar.
INNKITIST HVENÆR SEM ÞER
VIL.JIB
pað fyrirkcvmulag vort, er veitir
hverjum einstökum nemanda sér-
staka tilsögn, gjörir það mögulegt
að innrita nemendur á öllum tlmum,
hvort heldur er við dag- eða kveld-
skólann. Samt sem áður hefir skóla-
stjórinn ásett sér að takmarka nem-
endafjöldann svo hann fari ekki á
neinum tima yfir hundrað.
KENNARAR SKÓLANS
W. C. Angus, C.A.; A. J. Gray,
F.C.I.; D. S. Lrofthouse, C.A.; Ida
Brydon; Marguerite DeDecker; Jean
Law, P.C.T.; Kay Hopps; Ena Gray;
D. McKay.
Betra umhverfi laðar að sjer betri námsmenn
FRAMÚRSKARANDI HÚSNÆÐI
Verzlunarskólinn er hýstur á fjórðu hæð I hinni nýju TELEPHONE
BYGGINGU — beztu og hentugustu nýtízku skrifstofubyggingu, sem til er I
Winnipeg. Skólastofurnar eru loftgððar og njóta dagsljóssins horna á milli;
veggir svo skreyttir að þeir veita öllum hvíld og ánægju; gólfin eru lögð með
rubber tíglurn; loftið er sýjað, rakaborið, kælt og hreinsað og um það skift
jafnt og stöðugt. Sérskildar hvíldarstofur og fataklefar lagðar nemendunum
til. ÖIl útlagning og þjónusta I byggingunni og skðlanum miða til heilsubótar
—vellíðunar—kyrðar og náms.
NÝJUSTU KENSLUTÆKI
Enginn tilkostnaður hefir verið sparaður, til þess að hafa sem fullkomnust
og nýjust áhöld og kenslutæki. Nýjustu skrifstofuborð hafa verið sett, I
stað hinna gömlu jafnstæðu og samstæðu skólabekks púlta, I hverja kenslu-
stofu. Hljóðheld skilrúm aðgreina skólastofurnar; engin truflandi háreysti
berst inn frá götunni; hávaðalausar ritvélar, er alt miðar til greiðara og
fullkomnara náms. Önnur nýmóðins tæki er skólanum eru lögð til gjöra
A.S.C. óviðjafnanlegan hvað húsnæði og áhöld snertir.
KENSLUGJALD
1 nagskólanum $15.00 um mdnuöjnn. 1 Kveldskólanum $5.00 um mdnuðinn.
1 Formiðdags- eða Eftirmiödagsskólanum $10.00 um mdnuðinn.
Innrítun tundin við 100 nemendur.
x