Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 142
124
Tímarit Þjóðirœknisfélags Islendinga
Phillpotts, B.—Bdda and Saga. New York,
Henry Holt and Company (1 Park Ave.,
New York City), 1931. Verö: $0.95.
Bráðsnjalt og skemtilegt rit um Eddurnar
Qg fornsögur vorar, meö ágætum þýöingum
úr Eddu-kvæðunum. Rit þetta og framan-
nefnd bók Craigies, “The Icelandic” eru á-
gætlega til þess fallin, að vekja athygii
vestur-íslenzkra ungmenna á íslenzkum
fornhókmentum.
Schlauch, M.—Romance in Iceland. New
York, The American - Scandinavian
Foundation, 1934. Verð: $2.00.
Prýðisvel samin bók og skemtileg um
merklega grein íslenzkra bókmenta — lygi-
sögurnar.
VII. Bnskar þýðingar úr íslenzkum
bókmentum
(English Translations frorn Icelandic
Literature)
Bellows, H. A.—Tlie Poetic Edda. New
York, The American - Scandinavian
Foundation, 1920. Verö : $4.00.
Lipur þýðing á Sæmundar-Eddu, með
góðum inngangi og skýringum.
Bray, Olive.—Tlie Elder Bdda. London,
The Viking Society for Northern Re-
search. (University of London, Univer-
sity College, Gower St., London, W.C.
1), 1908. Verö : 15 shillings.
Góðar þýðingar á goðakvæðunum í Sæ-
mundar-Eddu með ítarlegum inngangi,
Clarke, D. M,-—Hávaniál. New York, The
Macmillan Company, 1923. Verö: $3.50.
Vönduð útgáfa og ensk þýðing af “Háva-
málum’* með athugasemdum.
Bgils saga.—Translated by E. R. Eddison,
New York, The Macmillan Companv,
1930. Verö: $6.50.
Einarsson, Indriöi.—Sword and Crosier.
Translated by L. M. Hollander, Boston.
(Bruce Humphries, Inc., 306 Stewart
St., Boston), 1912. Verö : $2.00.
Læsileg þýðing úr frummálinu á leikriti
Indriða “Sverð og bagall.”
Green, W. C.—Translations from tlie Ice-
landic. New York, The Oxford Uni-
versity Press, 1925. Verö: $1.85.
Pýðingar á köflum úr íslenzkum forn-
kvæðum og fornsögum, og á nokkrum sálm-
um séra Hallgríms Pétui-ssonar; hafa orðifi
vinsælar.
Grettis saga.—Translated by G. A. Hight.
New York, F P. Dutton and Companv,
(286-302, 4th Ave., New York City),
1915. (Everyman’s Library). Verö:
$0.80.
Guömundsson, Kristmann. — Tlie Bridal
Govm. Translated by O. F. Theis. New
York, Farrar ahd Rinehart, Inc. (232
Madison Ave., New York City), 1931.
Verð: $2.50.
Stytt þýðing, sæmilega af hendi leyst, af
hinni kunnu skáldsögu höfundar “Brúðar-
kjóllinn.”
Gunuarsson, Gunnar.—Seven Days' Dark-
ness. Translated by Roberts Tapley.
New York, The Macmillan Company,
1930. Verö: $2.00.
Mjög góð þýðing á hinni merku skáld-
sögu höfundar “Sælir eru einfaldir.”
Hollander, L. M.—The Poetic Edda. The
University of Texts Press (Austin, Tex-
as), 1928. Verö: $3.50.
Fræðimannleg þýðing, með ágætum skýr-
ingum, en ekki eins skemtileg aflestrar og
framannefnd þýðing Bellows.
Kamban, Guðmundur. — Hadda Padda.
Translated by Sadie Luise Peller. New
York, Alfred Knopf, Inc. (730-5th Ave.,
New York City), 1917. Verö: $1.00.
pýðing á samnefndu leikriti höfundar með
athyglisverðum formála eftir Georg Brandes.
Laxdccla saga.—Translated by Thorstein
Veblen. New York, The Viking Press
(18 East 48th St., New York Citv),
1925. Verð: $2.50.
Magnússon, E. and Morris, W.—Three
Northern Love Stories. New York,
Longman’s Green and Company (114-
5th Ave., New York City), 1901. Verö:
$2.75.
Hér eru meðal annara þýðingar á "Gunn-
laugs sögu ormstungu” og “Friðþjófs sögu
frækna.”
Njáls saga.— (The Story of Burnt Njal).
Translated by G. W. Dasent, New York,
E. P. Dutton and Company (Everyman’s
Library), 1913. Verð : $0.80.
pýðing þessi er löngu klassiskt rit. Aðrar
þýðingar af íslendingasögum, sem að ofan
eru taldar, hafa einnig margt til sins ágætis.
Málið á Egils-sögu þýðngu Eddisons er þó
fj'rnt úr hófi fram; en prýðisgóð er inn-
gangs-ritgerð hans um íslenzkar fornbók-
mentir og skýringar hans bæði ítarlegar og
ágætar.