Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 142
124 Tímarit Þjóðirœknisfélags Islendinga Phillpotts, B.—Bdda and Saga. New York, Henry Holt and Company (1 Park Ave., New York City), 1931. Verö: $0.95. Bráðsnjalt og skemtilegt rit um Eddurnar Qg fornsögur vorar, meö ágætum þýöingum úr Eddu-kvæðunum. Rit þetta og framan- nefnd bók Craigies, “The Icelandic” eru á- gætlega til þess fallin, að vekja athygii vestur-íslenzkra ungmenna á íslenzkum fornhókmentum. Schlauch, M.—Romance in Iceland. New York, The American - Scandinavian Foundation, 1934. Verð: $2.00. Prýðisvel samin bók og skemtileg um merklega grein íslenzkra bókmenta — lygi- sögurnar. VII. Bnskar þýðingar úr íslenzkum bókmentum (English Translations frorn Icelandic Literature) Bellows, H. A.—Tlie Poetic Edda. New York, The American - Scandinavian Foundation, 1920. Verö : $4.00. Lipur þýðing á Sæmundar-Eddu, með góðum inngangi og skýringum. Bray, Olive.—Tlie Elder Bdda. London, The Viking Society for Northern Re- search. (University of London, Univer- sity College, Gower St., London, W.C. 1), 1908. Verö : 15 shillings. Góðar þýðingar á goðakvæðunum í Sæ- mundar-Eddu með ítarlegum inngangi, Clarke, D. M,-—Hávaniál. New York, The Macmillan Company, 1923. Verö: $3.50. Vönduð útgáfa og ensk þýðing af “Háva- málum’* með athugasemdum. Bgils saga.—Translated by E. R. Eddison, New York, The Macmillan Companv, 1930. Verö: $6.50. Einarsson, Indriöi.—Sword and Crosier. Translated by L. M. Hollander, Boston. (Bruce Humphries, Inc., 306 Stewart St., Boston), 1912. Verö : $2.00. Læsileg þýðing úr frummálinu á leikriti Indriða “Sverð og bagall.” Green, W. C.—Translations from tlie Ice- landic. New York, The Oxford Uni- versity Press, 1925. Verö: $1.85. Pýðingar á köflum úr íslenzkum forn- kvæðum og fornsögum, og á nokkrum sálm- um séra Hallgríms Pétui-ssonar; hafa orðifi vinsælar. Grettis saga.—Translated by G. A. Hight. New York, F P. Dutton and Companv, (286-302, 4th Ave., New York City), 1915. (Everyman’s Library). Verö: $0.80. Guömundsson, Kristmann. — Tlie Bridal Govm. Translated by O. F. Theis. New York, Farrar ahd Rinehart, Inc. (232 Madison Ave., New York City), 1931. Verð: $2.50. Stytt þýðing, sæmilega af hendi leyst, af hinni kunnu skáldsögu höfundar “Brúðar- kjóllinn.” Gunuarsson, Gunnar.—Seven Days' Dark- ness. Translated by Roberts Tapley. New York, The Macmillan Company, 1930. Verö: $2.00. Mjög góð þýðing á hinni merku skáld- sögu höfundar “Sælir eru einfaldir.” Hollander, L. M.—The Poetic Edda. The University of Texts Press (Austin, Tex- as), 1928. Verö: $3.50. Fræðimannleg þýðing, með ágætum skýr- ingum, en ekki eins skemtileg aflestrar og framannefnd þýðing Bellows. Kamban, Guðmundur. — Hadda Padda. Translated by Sadie Luise Peller. New York, Alfred Knopf, Inc. (730-5th Ave., New York City), 1917. Verö: $1.00. pýðing á samnefndu leikriti höfundar með athyglisverðum formála eftir Georg Brandes. Laxdccla saga.—Translated by Thorstein Veblen. New York, The Viking Press (18 East 48th St., New York Citv), 1925. Verð: $2.50. Magnússon, E. and Morris, W.—Three Northern Love Stories. New York, Longman’s Green and Company (114- 5th Ave., New York City), 1901. Verö: $2.75. Hér eru meðal annara þýðingar á "Gunn- laugs sögu ormstungu” og “Friðþjófs sögu frækna.” Njáls saga.— (The Story of Burnt Njal). Translated by G. W. Dasent, New York, E. P. Dutton and Company (Everyman’s Library), 1913. Verð : $0.80. pýðing þessi er löngu klassiskt rit. Aðrar þýðingar af íslendingasögum, sem að ofan eru taldar, hafa einnig margt til sins ágætis. Málið á Egils-sögu þýðngu Eddisons er þó fj'rnt úr hófi fram; en prýðisgóð er inn- gangs-ritgerð hans um íslenzkar fornbók- mentir og skýringar hans bæði ítarlegar og ágætar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.