Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 159

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 159
Sextánda ársþing Þjóðræhnisfélagsins 141 inn af því að vera félagi i pjóðræknisfélag- inu, sem á að verða qkkar stærsta og Is- lenzkasta menningarfélag hér I Vesturheimi í framtíðinni, til ævarandi minningar um ættstofn vorn og heimaþjóðina og landið okkar ógleymanlega norður I hafi—ísland. í þessu sambandi hefir okkur dottið I hug, að fara þess 4 leit við stjórnarnefnd pjðð- ræknisfélagsins, að það reyni að leggja til, úr sinum útbreiðslusjóði, fjárupphæð til helminga við deildina Prón, til væntanlegra bókakaupa á þessu komandi ári, I samráði við væntanlegar tllögur frá þessari Bóka- safnsnefnd. pað væri sjálfsagt hægt að benda 4 ýmis- legt fleira til hagnaðar og velferðar bóka- deildinni og munum við gjöra það siðar, þegar okkur vinst meiri tími til athugunar I þvi máli. Á þingi pjóðræknisfélagsins I Winnipeg, 27. febrúar, 1935. Virðingarfylst, póröur Kr. Kristjánsson B. Sveinsson Friðrih Sveinsson. Viðauki við aðaltillögu Bókasafnsnefndar- innar: Hin nýkosna bókasafnsnefnd leyfir sér I umboði þjóðræknisdeildarinnar Frón,. að votta öllum þeim íslendingum alúðarþakk- læti sitt fyrir allar bókagjafir til safnsins á árinu, og um leið vill nefndin óska, að sem flestir íslendingar haldi þeim sið áfram I framtíðinni. Virðingarfylst, p. K. K. Friðrik Sveinsson B. Sveinsson. Álitið lesið af Pórði K. Kristtiánssyni. par sem álitið fór fram á fjárframlög þá vísaði forseti því til fjármálanefndar. Var nú komið að hádegi og gjörði Árni Eggertsson tillögu cg R. Beck studdi, að fundi sé frestað til kl. 1.30. Samþykt. Fundur hófst kl. 1.30. Var slðasta fund- argjörð lesin og samþykt. Samvinnumál. Álit samvinnunefndar— Nefndin leggur til, að eftirfarandi til- lögur séu samþyktar: 1. pingið felur stjórnarnefndinni að halda áfram viðleitni sinni I þá átt, að kom. ist geti á gagnkvæm viðskifti milli íslands og Vesturneims. 2. par sem ganga má að þvl sem vísu, að útvarpsstöð íslands verði nú á næstunni margfölduð að styrkleika, felur þingið stjórnarnefndinni að halda áfram athugun- um á því, hvort unt sé að endurútvarpa, hérna megin hafsins, efni frá Útvarpsstöð íslands. 3. pjóðræknisfélagið lýsir sig meðmælt kirkjulegri samvinnu milli fslendinga vestan og austan hafs, þar sem slík samvinna hlýt- ur að styrkja íslenzka þjóðræknisstarfsemi hér I álfu. 4. pingið felur stjórnarnefndinni að gera tilraunir til þess að bréfasambönd kom- ist á milli íslenzkra skólanemenda vestan hafs og austan og annara æskumanna og kvenna, sem taka vildu þátt I slíkum bréfa- skiftum. 5. pingið felur stjórnarnefndinni að fara þess á leit við stjórnarvöld Canada, að af- numinn sé tollur á íslenzkum bókum. Jakob Jónsson Guðm. Árnason Helga Westdal. Var álitið lesið af séra Jakobi Jónssyni og hélt hann hrífandi ræðu um samvinnu- mál íslendinga, um leið og hann skýrði ítarlega hvern lið nefndarálitsins. Samþykt var að ræða álitið lið fyrir lið. Var fyrsti liður samþyktur eins og lesinn; einnig ann- ar liður. Um þriðja lið urðu all-snarpar umræður. Mælti Á. P. Jóhannsson á móti, vegna þess að félagið hafi ávalt leitt hjá sér bæði trúmál og pólitík. Tillögu gjörði Ari Magnússon studda af A. B. Olson, að þessi liður sé bcrðlagður. Var þessi tillaga feld. Með liðnum töluðu þá séra Jakob Jónsson, Richard Beck, Dr. Rögnvaldur Pétursson, Nikulás Ottenson og séra Guðm. Árnason. En á móti Sig. Vilhjálmsson og Ari Magnús- son. Guðm. Árnason lagði til og J. K. Jónas. ■son studdi, að liðurinn sé viðtekinn eins og lesinn. Breytingartillögu gjörði Á. P. Jó- hannsson studda af S. Vilhjálmssyni að þessu sé frestað til árs. Var breytingartil- lagan feld. pá var aðaltillagan borin upp og samþykt. Fjórði liður var samþyktur óbreyttur og fimti liður feldur, eftir að skýr- ingar voru gefnar að hann væri tilgangs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.