Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Qupperneq 159
Sextánda ársþing Þjóðræhnisfélagsins
141
inn af því að vera félagi i pjóðræknisfélag-
inu, sem á að verða qkkar stærsta og Is-
lenzkasta menningarfélag hér I Vesturheimi
í framtíðinni, til ævarandi minningar um
ættstofn vorn og heimaþjóðina og landið
okkar ógleymanlega norður I hafi—ísland.
í þessu sambandi hefir okkur dottið I hug,
að fara þess 4 leit við stjórnarnefnd pjðð-
ræknisfélagsins, að það reyni að leggja til,
úr sinum útbreiðslusjóði, fjárupphæð til
helminga við deildina Prón, til væntanlegra
bókakaupa á þessu komandi ári, I samráði
við væntanlegar tllögur frá þessari Bóka-
safnsnefnd.
pað væri sjálfsagt hægt að benda 4 ýmis-
legt fleira til hagnaðar og velferðar bóka-
deildinni og munum við gjöra það siðar,
þegar okkur vinst meiri tími til athugunar
I þvi máli.
Á þingi pjóðræknisfélagsins I Winnipeg,
27. febrúar, 1935.
Virðingarfylst,
póröur Kr. Kristjánsson B. Sveinsson
Friðrih Sveinsson.
Viðauki við aðaltillögu Bókasafnsnefndar-
innar:
Hin nýkosna bókasafnsnefnd leyfir sér I
umboði þjóðræknisdeildarinnar Frón,. að
votta öllum þeim íslendingum alúðarþakk-
læti sitt fyrir allar bókagjafir til safnsins á
árinu, og um leið vill nefndin óska, að sem
flestir íslendingar haldi þeim sið áfram I
framtíðinni.
Virðingarfylst,
p. K. K. Friðrik Sveinsson
B. Sveinsson.
Álitið lesið af Pórði K. Kristtiánssyni.
par sem álitið fór fram á fjárframlög þá
vísaði forseti því til fjármálanefndar.
Var nú komið að hádegi og gjörði Árni
Eggertsson tillögu cg R. Beck studdi, að
fundi sé frestað til kl. 1.30. Samþykt.
Fundur hófst kl. 1.30. Var slðasta fund-
argjörð lesin og samþykt.
Samvinnumál.
Álit samvinnunefndar—
Nefndin leggur til, að eftirfarandi til-
lögur séu samþyktar:
1. pingið felur stjórnarnefndinni að
halda áfram viðleitni sinni I þá átt, að kom.
ist geti á gagnkvæm viðskifti milli íslands
og Vesturneims.
2. par sem ganga má að þvl sem vísu,
að útvarpsstöð íslands verði nú á næstunni
margfölduð að styrkleika, felur þingið
stjórnarnefndinni að halda áfram athugun-
um á því, hvort unt sé að endurútvarpa,
hérna megin hafsins, efni frá Útvarpsstöð
íslands.
3. pjóðræknisfélagið lýsir sig meðmælt
kirkjulegri samvinnu milli fslendinga vestan
og austan hafs, þar sem slík samvinna hlýt-
ur að styrkja íslenzka þjóðræknisstarfsemi
hér I álfu.
4. pingið felur stjórnarnefndinni að
gera tilraunir til þess að bréfasambönd kom-
ist á milli íslenzkra skólanemenda vestan
hafs og austan og annara æskumanna og
kvenna, sem taka vildu þátt I slíkum bréfa-
skiftum.
5. pingið felur stjórnarnefndinni að fara
þess á leit við stjórnarvöld Canada, að af-
numinn sé tollur á íslenzkum bókum.
Jakob Jónsson Guðm. Árnason
Helga Westdal.
Var álitið lesið af séra Jakobi Jónssyni
og hélt hann hrífandi ræðu um samvinnu-
mál íslendinga, um leið og hann skýrði
ítarlega hvern lið nefndarálitsins. Samþykt
var að ræða álitið lið fyrir lið. Var fyrsti
liður samþyktur eins og lesinn; einnig ann-
ar liður. Um þriðja lið urðu all-snarpar
umræður. Mælti Á. P. Jóhannsson á móti,
vegna þess að félagið hafi ávalt leitt hjá sér
bæði trúmál og pólitík. Tillögu gjörði Ari
Magnússon studda af A. B. Olson, að þessi
liður sé bcrðlagður. Var þessi tillaga feld.
Með liðnum töluðu þá séra Jakob Jónsson,
Richard Beck, Dr. Rögnvaldur Pétursson,
Nikulás Ottenson og séra Guðm. Árnason.
En á móti Sig. Vilhjálmsson og Ari Magnús-
son. Guðm. Árnason lagði til og J. K. Jónas.
■son studdi, að liðurinn sé viðtekinn eins og
lesinn. Breytingartillögu gjörði Á. P. Jó-
hannsson studda af S. Vilhjálmssyni að
þessu sé frestað til árs. Var breytingartil-
lagan feld. pá var aðaltillagan borin upp
og samþykt. Fjórði liður var samþyktur
óbreyttur og fimti liður feldur, eftir að skýr-
ingar voru gefnar að hann væri tilgangs-