Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 59
George P. Marsh
41
höf'ðu komiS til þess tíma. Fjöl-
skrúSugt er safuiS aS orSabókum
íslenzkrar tungu; allmargt er þar
einnig af málfræSiritum, ferSabók-
um um Island, og’ helztu lögbækur
íslenzkar: Grágás, Jónsbók og
JárnsíSa. AuSugt er safniS einnig
af eldri ritum um bókmentir NorS-
urlanda utan íslands. 1 heild sinni
var þaS því, á tíS safnandans, ein-
stætt í sinni röS vestan hafs; og er
enn, aS ýmsu leyti, meSal merkustu
bókasafna af sama tagi þarlendis.
EitthvaS mun og’ liafa veriS bætt
viS þaS af nýrri bókmentum NorS-
urlanda og ritum um norræn fræSi.
ÚtbreiSslustarfsemi Marsh í
þarfir fræSa vorra og bókmenta
var því lireint ekki lítilsverS. Hins-
vegar er nú eigi auSvelt, aS festa
hendur á því, hve víStæk áhrif
hennar hafa veriS; liitt má þó full-
yrSa, aS þau hafa nokkur veriS,
því aS kunnugt er, aS ritgerSir
hans um þau efni vöktu athygli
manna og öfluSu honum álits sem
.sérfræSings í þeim greinum. Og
um eitt merkilegt dæmi áhrifa rita
hans vitum vér meS fullri vissu.
Willard Fiske segist svo frá, íiS
þaS hafi veriS bók Carlyles
“Heroes and Hero Worship”
(Hetjur og hetjudýrkun) og sum
rit Marsh, sem beindu huga hans
aS NorSurlandamálum og bók-
mentum.*)
HiS íslenzka bókasafn Marsh í
háskólasafni Vermont University
mun einnig, ekki ólíklega, eiga sinn
þátt í því, aS þar er haldiS uppi
næsta merkilegri kenslu í norræn-
um fræSum, Sæmundar-Edda og
sögurnar lesnar í enskum þýSing-
um ásamt verkum helztu rithöf-
unda NorSurlanda á 19. og 20.
öld.**)
Megum vér því meS þakklátum
huga minnast George Perkins
Marsh sem velunnara og' málsvara
menningar vorrgr og fræSa vorra
hinna fornu, brautrySjanda þeirra
vestan hafs. Og þegar vér minn-
umst þess, hversu mikilhæfur maS-
ur hann var og gagnmerkur, og
fjölmentaSur um flesta fram, ætti
dæmi hans, aS verSa oss kröftug’
áminning um ágæti og menningar-
gildi þjóSernislegs arfs vors: —
tungu vorrar og sígildra bókmenta
vorra.
*)í fyrirlestri sínum um “Swedish Student
Life." Sjá æfisögu hans: Willard Fiske.
Life and Correspondence, A Biographieal
Study. By Horatio S. White, Oxford Uni-
versity Press, 1925, bls. 12.
**)Samkvæmt skólaskýrslu háskólans, “The
Vermcint Bulletin,” 1934-35. Smbr. ritgerð
dr. Stefáns Einarssonar “íslenzku-kensla í
háskólum Bandaríkjanna” 1 sfðasta árgangi
þessa tímarits).