Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Side 41
Indriði Einarsson
23
Yfirleitt er munurinn á. gömlu
og nýju “Nýjársnóttinni” mikill,
þrátt fyrir það, þó aS aSalþráSur
leikritsins sé óbreyttur, og þrátt
fyrir þaS, þótt margar af persón-
unum, einkum í mannheimum, sé
lítt breyttar. Munurinn liggur
einkum í því, aS Álfheimar liafa
aS miklu leyti veriS umskapaSir.
S e n n i 1 e g a liefir ‘ ‘ Midsummer
Night’s Dream” eftir Shakespeare
átt sinn þátt í þessari nýsköpun
álflieima meS erlendum gullsölum
og konunglegri dýrS.*) Til merkis
um þaS er hundshaus Gvendar
snemmbæra, sem áþreifanlega
minnir á asnaliaus Bottoms í leik
Shakespeares. Veruleg umbót í
byggingu leiksins liggur í því, aS
Jón, unnusti GuSrúnar, er nú gerS-
ur aS afsprengi álfkonu og mensks
manns, og þannig settur milli
tveggja heima sem báSir krefjast
hans. AS vísu er hann sjálfur ná-
lega sami leiksoppurinn og hann
var í gamla leiknum, en þetta gef-
ur þó tilveru hans dramatiskt gildi
og dýpkar hlutverk þeirra GuSrún-
ar og Áslaugar álfkonu. AuSvitaS
þarf aS skapa álfkonur til aS heilla
hann; þaS eru dætur liins volduga
Álfakonungs: Ljósbjört, Mjöll, og
hin óviSjafnanlega HeiSbláin, sem
strax leggur alla ást sína viS þenn-
an endurborna Ólaf liljurós. Ind-
riSi hefir sagt frá því, hversu þess-
ar þrjár álfkonur sköpuSust í hug
hans. Set eg hér kafla úr bréfi
*)Álfakongurinn, kongsdóttirin og höllin í
hömrunum kemur raunar alt fyrir í “Álfa-
kóngurnn í Seley.” ísl. þjóðs. og æfintýri
I. 89-93.
hans um þaS :*) “ 1 páskafríi gekk
eg suSur í HafnarfjörS, og liafSi
þar herbergi í friSi. 1 Fossvogi
byrjaSi snjórinn aS falla þétt; upp
í kálfa var hann. Eg lieyrSi til ló-
unnar niSur VS sjóimi og varS
hryggur yfir því, aS liún skyldi
falla af kuldanum. Mjöll segir:
“Ejg' kæfSi þar nokkrar kindur í
fönn. Þeim verSur líka aS líkna,
sem guSir og menn liafa gleymt á
hjarninu.” Eg settist imi í Hafn-
arfirSi og kem út um kvöldiS; þá
er komiS frost og heiSríkja og
norSurljós. Snjórinn og frostiS=
Mjöll. HeiSríkjan = HeiSbláin, og
NorSurljósin = Ljósbjört og ó-
staSlyndiS. HeiSbláin skrifaSi eg
svo meS allri þeirri hjartahlýju,
sem eg átti til, og ann alt af fígúr-
unni. ’ ’ Því er heldur ekki aS leyna,
aS HeiSbláin er ein ágætasta per-
sónan í leiknum, hún er persónu-
gervingur konunnar, sem lifir fyr-
ir ást sína eina, og deyr þegar
henni verSur ekki fullnægt. Systur
hennar eru bleikar hugmyndir í
samanburSi viS hana.
Álfakarlinn í gömlu Nýjársnótt-
inni er hér orSinn aS voldugum
Álfakonungi, en skap lians er ó-
breytt og þaS ekki aSeins í garS
mannanna, sem liafa gert á hlut
hans,##) heldur er liann líka argur
harSstjóri meS álfum, er stynja
undir álögum hans og lögleysum.
Kunna álfar því illa, en fáir þora
þó í gegn aS ganga þegna hans,
*)Sbr. og Leikskrá Leikfél. Rvíkur IV: 2
(1907-08) með grein um I. E. eftir E. H.
(Kvaran). Segir þar, að þetta hafi verið á
miðvikudag í dymbilviku 1907.
**)Um hegningu álfa tók Indriði sumt úr
“Tungustapa,” ísl. þjóðs. og æfintýri I. 31.