Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 143
Skrá yfir valin rit á ensku um íslenzk efni
125
Pétursson, Hallgrímur.—Icelandic Medita-
fions on the Passion. (Selections from
the Passmsálmar). Translated by C. V.
Pilcher. New York, Longman’s Green
and Company, 1923. VerS: $1.00.
Pilcher, C. V.—The Passion-Hymns of
Iceland. (Translations from the Passiu-
sálmar and other Icelandic hymns). Lon-
don, Robert Scott (16-17 Pater Noster
Row London E.C. 4, England), 1913.
VerS: 1 shilling 6 pence.
Sálma-þýðingar Dr. Pilchers úr islenzku
hafa aö verðugu verið rómaðar fyrir hvað
ágætar þær eru yfirleitt.
Sigurjónsson, Jóhann.—Modern Icelandic
Plavs.—Translated by H. K. Schanche,
New York, The American-Scandinavian
Foundation, 1929. VerS : $2.00.
Góðar þýðingar á tveim leikritum höf-
undar: “Fjalla-Eyvindi” og “Bóndanum á
Hrauni” með fróðiegum formála.
Snorri Sturluson-—Heimskringla. Trans-
lated by E. Monsen and A. E. Smitli.
New Yor.k, Appleton-Century Company
(35 West 32nd St., New York City),
1932. VerS: $7.50.
Að öllu samanlögðu, hvað máiið snertir,
aðgengilegasta ensk þýðing á Heimstcringlu,
og yfirleitt nákvæm, með góðum athuga-
semdum.
Snorri Sturluson.—Heimskringla : Thc
Olaf Sagas. Translated by Samuel Laing.
New York, E. P. Dutton and Company
(Everyman’s Library), 1915. Verð:
$0.80.
Snorri Sturluson .— Heimskri'ngla : The
Norse King Sagas. Translated bv Sam-
uel Laing. New York, E. P. Dutton and
Companv (Everyman’s Library), 1930.
VerS: $0.90.
pessi tvö bindi eru handhæg og ódýr þýð-
ing af Heimshringlu, lipur og víðkunn.
Snorri Sturluson. — The Prose Edda.
Translated by A. G. Brodeur. New York,
The American - Scandinavian Founda-
tion, 1916. VerS : $2.00.
Góð þýðing á Gylfaginning og Skáldskap.
armálum Snorra-EcLdu með gagnorðri inn-
gangs-ritgerð.
Volsunga saga. — Translated by M.
Schlauch. New York, The American-
Scandinavian Foundation, 1930. VerS :
$2.50.
Yfirleitt prýðisgóð Þýðing, með Itarlegri
og vel saminni inngangsritgerð.
VIII. Nokkrar skáldsögur um efni úr
íslenzkum fornsögum
(Some Novels on Themes froni the
Icelandic Sagas)
Eddison, E. R.—Styrbjorn the Strong.
New York, Liveright Publishing Cor-
poration (29 West 47th St., New York
City), 1926. VeríS: $2.00.
Glögg lýsing á lífinu á víkingaöldinni;
söguhetjan er Styrbjjörn Svíakappi, Sigrlður
stórráða kemur þar einnig við sögu.
Haggard, Henry Rider.—Eric Brighteyes.
New York, Longman’s Green and Com-
pany, 1905. VerS: $1.75.
Saga þessi gerist á íslandi á víkingaöld-
inni, all-fo,rn I stíl og bregður upp skýrri
mynd af rikjandi aldarhætti.
Hewlett, Maurice.—Frey and His Wife.
New York, Robert McBride and Com-
pany (4 West 16th St., New York Citv),
1916. Verö: $1.00.
Efni sögunnar er úr Ögmundar þætti
dytts og Gunnars helmings.
Hewlett, Maurice.—Gudrid the Fair. New
Yor.k, Dodd, Mead and Company, 1918.
Verö: $1.35.
Söguhetjan er Guðríður kona porfinns
Karlsefnis (Eirlks saga rauða).
Hewlett, Maurice.—The Light Heart. New
York, Henry Holt and Company, 1920.
Verö: $2.00.'
Efni skáldsögu þessarar er úr “Fóst-
bræðrasögu.”
Hewlett, Maurice.—A Lovers’ Tale. New
York, Charles Scribner’s Sons, 1915.
Verö: $1.25.
Efni sögu þessarar er úr “Kormáks sögu.”
Hewlett Maurice.—Thorgils. New York,
Dodd, Mead and Companv, 1917. Verð:
$1.35.
Efni sögunnar er sótt I “Flóamanna sögu.”
Hewlett, Maurice.—The Outlaw. New
York, Dodd, Mead and Company, 1919.
Verö: $1.75.
Söguefnið er úr “Gísla sögu Súrssonar.”
Yfirleitt eru þessar skáldsögur Hewletts
um fslenzk efni vel ritaðar og á köflum
prýðilega, mannlýsingarnar margar hverjar
ágætar. Jafnbeztar eru “A Dover’s Tale,"
“Gudrid the Fair,” og “The Outlaw.”
Linklater, Et'ic.—Men of Ness. New York,
Farrar and Rinehart, 1933. Verö: $2.00.
Meginefnið úr íslenzkum fornsögum, ger-
ist sagan á seinni hluta 9. aldar að miklu
leyti I Orkneyjum. í heild sinni mjög vel
sögð og fjörlega.