Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 44
26
Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga
þá látin. Eftir hálfsmánaðar dvöl
án árangurs kom þeim húsráðanda
og Indriða saman nm það, að liann
skyldi sofa eina nótt í rúmi liús-
freyju, ef ske kynni að hann
dreymdi hana. 1 stað þess að sofa
varð Indriði andvaka og dreymdi
nú í vökunni síðustu hænarvísurn-
ar í “Dansinum í Hruna.” Þessi
einföldu stef til Maríu kyrra það
hafrót tilfinninganna, sem sokkn-
un kirkjunnar veldur í hugum
leikenda og' áhorfenda.
Af ofanskráðu sézt, að leikurinn
hefir verið fullgerður í nóvember
1918, en hann kom ekki út fyr en
þrem árum síðar, á sjötugsafmæli
höfundarins.*) Ekki þóttust menn
þó sjá ellimörk á leiknum, þvert á
móti var það almannarómur, að
hér liefði hann hæði lagst dýpst og
hér líefði honum tekist hezt.##)
Lleikurinn er ólíkur hinum fyrri
leikjum Indriða að því, að hann er
mestallur í hundnu máli, rímlausu
(blank verse), sem liann raunar
hafði brug'ðið fyrir sig á stöku stað
áður, t. d. í “Nýjársnóttinni.” Er
þetta atriði eitt af mörgum sem
hendir aftur yfir realismann til
daga rómantíkurinnar.
Eins og’ fleiri leikir Indriða, er
þessi bygður úr efnivið þjóðsagn-
anna. Hér er notuð sagan af
“Kirkjusmiðnum á Reyni,”***)
*)Pyrst prentaður í Óðni 17:9-60, síðan I
bðkarformi: Dansinn í Hruna. Sorgarleikur
í V þáttum úr íslenzkum þjððsögum. Reykja-
vlk, Prentsm. Gutenberg, 1921.
**)Sbr. Vísir 2. maí 1921, ísafold 28. sept.
1921 og Mbl. 2. oikt. 1921 (útdráttur úr
dðmum margra innan lands og utan); Aust.
urland 11. júnl 1921; Skírnir 95:163-165
(A. Pálss.).
***)lsl. þjððs. og æfintýri 1:58.
sem býðst til að hyggja kirkjuna
fyrir bónda (hjá Indriða: prestinn
í Hruna) gegn því, að liann segi
sér nafn sitt að smíðinni lokinni,
eða láti af liendi einkason sinn á
sjötta ári að öðrum kosti. Þá er
hér og notuð sagan um “Sveita-
drenginn,”*) sem lízt vel á bisk-
upsdótturina og fær hennar með
tilstyrk ókunnugs manns, sem ekk-
ert vill fyrir liafa — nema sjálfan
hann eftir 20 ár. Til að hjarga
honum lætur hiskup liann standa
fyrir altari þá stund, sem sá gamli
á að sækja hann, og bjóða öllum
sem birtast lionum að berg'ja á
messuvíninu. Samskonar er sagan
“Ivölski kvongast”;**) þar má
drengurinn ekki fara út fyrir
hringinn, nema til þess manns, er
réttir honum liönd sína inn fyrir
liann í Jesú nafni. Eftir þessum
sögum sníður Indriði freistingar
Ógautans við Lárenz í kirkjunni í
Hruna. En aðal-uppistaða leiks-
ins er þó sagan um “Dansinn í
Hruna,”***( þar sem presturinn
og söfnuður lians dansa í kirkjunni
á sjálfa jólanóttina, þrátt fvrir
ítrekaðar viðvaranir móður hans,
þar til kirkjan sekkur. Er sú saga
ein af römmustu galdratrúar-sög-
unum í þjóðsögunum og er skemst
frá því að segja, að liún hefir í
engu tapað sér í meðförum Ind-
riða.
Leikurinn er annars látinn ger-
ast 1518, undir kvöld kaþólskunn-
ar á Islandi; hinar mildu plágur
*)ísl. þjóðs. og- æfintýri 11114-15.
**)ísl. þjóðs. og æfintýri 11:13-14.
***)lsl. pjóðs. og æfintýri 11:7-8, sbr. og
söguna um “Bakkastað,” s. st. 6-7.