Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 135
Wilhelm II. Paulson
117
hlið tilveru hans. Orðin eru þessi:
“Bg er hvorki fornaldarmaSur né
heldur nýtízku tildurs maður. Eg
held lielzt aS eg falli inn þar á
milli, nokkurs konar miSaldamaS-
ur eSa millibilsmaSur.” Þessi
skýring Wilhelms Paul.sonar er
bæSi Ijós og laukrétt. Hann var
maSur sem hvorki stóS fastur í
fornaldarljóma liSinnar tíSar né
heldur slepti sér út í nýtízkutildriS
og tilgáturnar, en stóS þar á milli
og jók þrótt sinn og þekkingu á
staSreyndum og lífsreynslu liSinna
tíSa, er hann sameinaSi viS það
nothæfasta, sem honum fanst aS
nýtízkan eSa nútíSin liefSi aS
bjóSa. Enginn sá, sem ekki á yfir
aS ráSa róttækri lífsskoSun og yfir-
gripsmikilli dómgreind getur til
fullnustu skiliS slíka lífsskoSun.
En liver vill segja aS hún sé ekki
þróttmikil og fögur ?
Áhrif Wilhelms á félagslíf ís-
lendinga í Winnipeg voru mikil.
En þau náSu víSar. Þau náSu til
allra íslenzkra bygSa í þessari álfu.
Þeir voru víst fáir eldri Islending-
arnir í Kanada eSa í norður og
vestur hluta Bandaríkjanna, sem
ekki könnuSust viS Wilhelm, sem
ekki höfSu kynst honum persónu-
lega, talaS viS hann, heyrt um
hann eSa þá hlustaS á hinar fjör-
ugu og skemtilegu tækifærisræSur
hans. Hann var sá maSur, sem al-
mennu áliti hafSi náS á meSal
Vestur-lslendinga fyrir gáfur sín-
ar og lipurS, þrátt fyrir þaS þó
hann alla sína tíS væri ákveSinn og
einarSur flokksmaSur. ÞaS voru
þó ekki námsgáfurnar einar sem
gjörSu hann svo vinsælan. Honum
var einnig lánaS þaS aS koma auga
á liina skoplegu hliS lilutanna,
mannanna og málefnanna, og hinn
frjóvi hugur hans var þá ekki
lengi aS mynda, teikna eSa mála
eitthvaS úr henni, honum sjál'fum
og öllum öðrum, jafnvel þeim sem
hlut áttu aS máli, til gamans.
HvaS léttir betur lífsins böl en
gleSin og góSvildin þegar þær syst-
ur eru einlægar og hreinar eins og
þær voru hjá Wilhelm, og vér sam-
ferSamenn hans nutum svo oft
góSs af. Til þess aS festa sem bezt
í minni manna listfengi Wilhelms
þar sem hann beitir aS nokkru
þessari græskulausu kýmnisgáfu
sinni og vefur hana saman viS hiS
mesta alvörumál, tek eg upp eftir-
fylgjandi kafla úr ræSu sem hann
flutti í Winnipeg áriS 1909 og hann
nefnir “Missýni.” Um þaS leyti
sem sú ræSa var flutt, var “nýja
guSfræSin” eSa “Biblíu krítíkin”
á meSal Islendinga hvaS háværust.
Þótt ræSa Wilhelms hljóði ekki um
þaS mál, heldur um líknarstarf-
semi, þá er kaflinn, sem hér er tek-
inn upp þó aðallega um krítíkina,
og er valinn sökum þess aS hin sér-
staka gáfa höfundarins kemur þar
fram ákveðnari en annarsstaðar í
þessari ræðu. Kaflinn hljóðar
þannig:
“Eins og nærri má geta dettur mér ekki
í hug aö fara að bera til baka neitt af
þessuin nýrri staöhæfingum biblíunni viö-
víkjandi. Til 'þess er eg enginn maður,
enda munu langfæstir af íslendingum vera
færir um aö hrekja hvaö svo sem þeir
þeim segja, þessir, sem lykilinn aö þeirri
vizku þykjast hafa.
En enginn getur meinað mér aö hafa
gaman af þessu, því þaö hefir líka sínar
hlægilegu hliöar. Tökum til dæmis Davíðs
sálma vísindin. Nokkrar eru þær nú orön-
ar visindalegu niðurstöðurnar um þaö, hve
margir þeirra séu eftir Davíö sjálfan.
En allar hafa þær veriö jafn óskeikular á