Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 89
ÞINGTÍÐINDI menningarstofnun varir og fræðir ekki aSeins hérlent fólk, en afkomendur vora um þjóS vora og þjóSararf. petta mun einnig vera, er ég best veit, í fyrsta skipti I öllu Vestur-Canada aS sllk tilraun hefir veriS gerS af nokkurri félagsstofnun eSa af einstaklingum, sem er þó svo títt annars staSar í 'þessari heimsálfu, aS stofnsetja fræSslustól viS háskóla. íslendingar munu hljóta sérstaka viSurkenningu og frægS fyrir framtakssemi sína, og þykir mér vænt um aS geta komiS hér fram meS þessa yfirlýsingu viS þetta tækifæri. ÞaS væri ekki óviSeigandi aS Dr. P. H. T. Thorláksson, sem hefir veriS formaSur þeirrar nefndar, sem mest hefir unniS aS fjársöfnuninni bæri hér fram skýrslu á þinginu, eins og hann gerSi I fyrra. Ég hefi haft tal af honum, og fyrstu tvo daga þingsins er hann I önnum á fund- um læknafélags Canada, sem er veriS aS halda I Winnipeg. En ég hefi samiS viS hann, aS hann komi hér fram kl. 11 á miSvikudagsmorguninn, aS öllu forfalla- lausu. Háskólinn er búinn aS leggja fram yfirlýsingu um væntanlega stofnun stóls- ins sem var tekin upp I dagblöSunum s.l. föstudag. og um samningana, sem há- skólinn hefir gengiS inn á. ÞaS er nú ekkert eftir annaS en aS leita til almenn- ings til aS bæta upp þaS, sem enn þarf til aS stólnum verSi borgiS. filgáfrimál Tímarit félagsins var enn einu sinni meS sömu ágætum og þaS hefir veriS, hseSl aS innihaldi og frágangi, sem þaS hefir veriS frá upphafi. Ritstjóra ritsins, herra Gísla Jónssyni ber aS þakka hans ágætu frammistöSu I sambandi viS út- eáfu ritsins, ekki aSeins þetta síSasta ár, heldur öll þau ár, sem hann hefir veriS * þeirri ábyrgSarfullu stöSu. TlmaritiS hefir útbreiSslu hér I Islensku bygSunum °g heima á íslandi, og vinnur mikiS og Sott útbreiSslustarf. Án ritsins mætti ÞjóS- ræknisfélagiS ekki vera. Raddir hafa heyrst, sem halda því fram aS ársgjaldiS, sem innifelur borgun fyrir ritiS, sé alt °f lágt. En þaS mál kemur seinna fram á þinginu til umræSu og afgreiSslu. Um sögu íslendinga I Vesturheimi hefi éS enga skýrslu aSra en þá, aS sögu- nefndin hefir veriS I skriflegu sambandi viS mentamálaráSiS á íslandi, sem vill aS verkiS haldi áfram. — Nokkrir samn- 'ngar hafa veriS gerSir en ritari sögu- nefndarinnar, Mr. J. G. Jóhannsson, kem- 87 ur fram á þinginu þriSjudaginn kl. 4 meS skýrslu um sögunefndarmáliS. Minnisvarðamál SíSan á þinginu I fyrra, er þess máls var minst I skýrslu minni, er búiS aS reisa minnisvarSann, sem þá var rætt um, til minningar um skáldiS og rithöfundinn, J. Magnús Bjarnason I Elfros, Sask., og stóS kvenfélag bygSarinnar þar vestra aSallega fyrir þvl. Skýrsla kemur seinna íram á þinginu um þaS mál, og er gott aS vita aS minnisvarSinn er nú kominn upp og á viSeigandi staS. Þátt tóku I afhjúp- unarathöfninni Dr. Rúnólfur Marteinsson og Dr. Riehard Beck fyrv. forseti félags- ins, sem var samkvæmt beiSni forseta, fulltrúi pjóSræknisfélagsins og las upp bréflega, kveSju frá forseta, — jafnframt því aS hann flutti eina af aSal minningar- ræSunum. Einnig fór vestur Mrs. Rósa Vernon frændkona skáldsins og hélt tvær sam- komur minnisvarSasjóSnum til styrktar. pjóSræknisfélagiS lagSi einnig eitthvaS af mörkum I sjóSinn, eins og fjárhagsskýrsla félagsins sýnir. útbreiðslumál AS útbreiSslu málum hafa margir unn- iS á síSasta ári og meS þeim fremstu var séra Eiríkur Brynjólfsson frá Útskálum hinn kærkomni gestur, sem hér var staddur I fjarveru séra Valdimars J. Ey- lands á Islandi. Séra Eirlkur ferSaSist um flestar Islenskar bygSir og flutti ræS- ur á flestum stöSum. Ég var honum sam- ferSa á einni ferS til Selkirk á samkomu deildarinnar þar — „Brúin“. Einnig I þeirri ferS var Mrs. HólmfríSur Danielson, sem flutti einnig ræSu, Mrs. Rósa Her- mannson Vernon, söngkonan góSkunna og Mrs. Isfeld, sem spilaSi undir. — ViS höfSum meSferSis nokkrar hreyfimyndir, og var þaS kvöld hiS skemtilegasta. FerSa og funda séra Eiríks er minst I skýrslum sumra deilda, sem seinna verSa lesnar. Mrs. Danielson gerSi sér nokkr- ar ferSir norður til Gimli og Riverton s. 1. vor I þjóSrækniserindum og einnig s. 1. sumar ferSaSist hún vestur á strönd til Vancouver og Blaine cg heimsótti ís- lendinga og deildir þar. Eins og 1 mörg undanfarin ár hefir Dr. Richard Beck flutt erindi og gert ferSir I þágu ÞjóS- ræknisfélagsins. 1 ferS hans vestur til VatnabygSa til aS taka þátt I afhjúpun- arathöfn minnisvarSa J. Magnúsar Bjarna son, flutti hann kveSjur félagsins á sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.