Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 95
ÞINGTÍÐINDI 93 Magnússyni, aÖ skýi-slunni sé veitt mót- taka, samþykkt. Skýrsla deildarinnar ,,Báran“ lesin af X)r. Beck. Skýrsla Bárunnar að Mountain, N. Dakota fyrlr árið 1948 Ársfundur Bárunnar var haldinn aS Mountain, 8. febrúar 1948; var hann vel sóttur og öll mál rædd vel og ýtarlega, var hagur Bárunnar í góðu lagi, var þetta á- gætur fundur og uppbyggilegur, gott ,,Program“ og kaffiveitingar eftir fund. Þá var fundur haldinn í Bárunni í skóla húsinu að Mountain 22. maí, var þessi fundur aöallega til aÖ ræða urn 17. júní samkomuna, var málið rætt vel og lengi og eftir þær umræöur var ákveðið að halda upp á 17. júní, og framkvæmda- nefndinni falið á hendur aö sjá um 17. júní-samkomuna. 17. júnl rann upp skær og fagur, var aðsókn aö samkomunni ágæt og ,,Pro- gramiÖ“ var framúrskarandi gott, að öllu leyti. Ræöumenn voru séra Eiríkur Bi-yu- jólfsson, dr. Richard Beck og Snorri Thor- finnson. KvæÖi flutti G. J. Jónasson, en séra Erick Sigmar skemmti meö söng. Og söngur undir stjórn R. H. Ragnars, séra Egill H. Fáfnis, forseti Bárunnar, var forseti dagsins. öil inntekt fyrir þessa samkomu var gefin til elliheimilisins að Mountain, inn- tektin var J423.63. Fundur var haldinn í Bárunni I kirkju- kjallaranum að Mountain 21. júlí, var bessi fundur aðallega kallaður saman til úö vita hvað mikið félagsmenn vildu •eggja I samsætissjóð til Mr. og Mrs. R. H. Ragnar, sem voru kvödd að Garðar, áður en þau lögðu af stað til íslands. Áoi'u fundarmenn með því, að sjálfsagt V8eri að Báran legði I þann sjóð, var því ákveðið að Báran gæfi $100.00 I sjóð bennan. Þann 23. júll var samsæti haldið að Garðar, I samkomuhúsinu þar, fyrir Mr. °g Mrs. Ragnar H. Ragnar, til að kveðja bau áður en þau legðu af stað til Islands. ^ar samkomuhúsið fullskipað af fólki, Var gott ,,Program“ með ræðuhöldum og song, var þetta ágætt samsæti I alla staði °g öllum til ánægju og skemtunnar. Var séra Egill forseti samsætisins; voru þeim bjónum gefnar margar gjafir, þar á með- a| var þeim gefin nafnabók, þar sem allir v>ðstaddir skrifuðu nöfn sín I og fóru þau með mörg nöfn heim til Islands I þeirri bók. Þann 23. nóvember fóru þrlr Bárumenn til Brown, Man., þeir séra Egill Fáfnis, H. T. Hjaltalín og G. J. Jónasson og höfðu samkomu I samltomuhúsinu þar við góða aðsókn og ágætar viðtökur; var þessi sam- koma bæði arðberandi og skemmtileg, var allur ágóðinn af þessari samkomu gefinn til elliheimilisins að Mountain. Á árinu hafa dáið fjórir Báru meðlimir þeir; Júllus Á. Björnson, Ben. Helgason, Einar G. Eiríksson og S. A. Stevenson. Nýir meðlimir, sem gengiö hafa I Bár- una á árinu, eru: Skafti T. Indriðason, Tryggvi Johnson, Arnor Simundson og Wm. Áustfjörd. Alt starfið I Bárunni á árinu hefir geng- ið vel, þó er sérstaklega eitt, sem okkur finst að hafi verið ábótavant hjá okkur og það er að ekki hefir verið nein íslensku kensla I bygðinni þetta ár og er það illa farið, vonumst til að geta bætt úr þvl á komandi sumri. G. J. Jónasson, forseti H. B. Grímson, skrifari Dr. Beck lagði einnig til, að skýrslunni sé veitt móttaka af þinginu, Trausti ísfeld studdi, samþyklct. Skýrsla deildarinnar ,,Aldan“ var lesin af ritara. Ársskýrsla öldunnar yfir árið 1948 Árið 1948 hefir þjóðræknisdeildin „Ald- an“ I Blaine, Wash., haldið fjóra aðal- fundi og tvo stjórnarnefndarfundi. Almenna skemmtisamkomu hélt deild- in 17. júní, tókst hún vel að almanna rómi og aðsókn var allgóð. Elliheimilismálið, sem hafið var til framkvæmda fyrir atbeina deildarinnar og er hennar áhugamál, er nú komið á þann rekspöl I höndum hinnar löggiltu félags- stofnunar, að nú er fullgerð bygging með öllum þægindum og fyrirkomulagi af nýj- ustu gerð fyrir 30 vistmenn auk vinnu- krafts, og er það stórt ánægjuefni. Deildin harmar fráfall fjögurra góðra meðlima, sem látist hafa á árinu, eru það: Jakobína Björnsson I Blaine, Þor- steinn Goodman I Mariette, Áskell Brand- son I grend við Blaine, og Halldór Björns- son, sem lést I Hallson, N. D. Þangað flutti hann á heimili dóttur sinnar, þegar Jakob- ína kona hans dó. Sérstakt hrygðarefni er það, að forset- inn, séra Albert Kristjánsson hefir átt við vanheilsu að búa alt hið nýliðna ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.