Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 98
96 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lenskir menn ai5 verki, sannnefndir ljós- berarar á fer'8 yfir eyöimörk fáviskunn- ar, veitandi ljósi og þekkingu, sem engum er unt fram hjá aS fara án hrifningar af verkum þeirra. Þó þeir hverfi af sviíi þá samt geymast nöfn þeirra og minning í þakklátum hjörtum þjóöarinnar uns Is- lensk fjöll hrynja. Um stund yfirgaf ég gjöröir deildar- innar, ,,Brúin“, mig ber aÖ hvar ég áSur var. Á liíSnu ári bættust viö 12 nýir meö- limir en engir dóu. Á þessu ári byrjuð- um viö aÖ kenna söng, var hr. Gunnar Erlendson frá Winnipeg ráöinn fyrir þaÖ starf. Hann myndaði unglingaflokk, og kemur einu sinni I viku til aö æfa þau. Mrs. Erlendson kemur meÖ manni sínum til aÖ spila á hljóðfærið við æfingarnar. Þetta hefir töluverðan kostnaÖ í för meö sér sem gefur aö skilja. En ekki veröur í alt horft. Herra Einar Magnússon, for- seti deildarinnar, hefir brennadi áhuga fyrir þessu máli. Ef allar deildir ættu svo ötula forvígismenn sem hann er, mundi vel farnast þjóöræknisstarfið. Ég gat um hér að framan skemtisam- komu á síðastliðnu vori. „Prógrams" fólkið var alt frá Winnipeg og allir leystu sín hlutverlc af hendi með mestu snild. Viö viljum votta þvl besta þakklæti fyrir. Deildin telur nú 48 gjaldandi meölimi. Fjárhagur deildarinnar er sem hér fylgir: í banka frá 19.47 ..............$ 61.06 Inntektir á árinu 1948 ......... 196.45 Samtals .........$251.51 Útgjöld á árinu 1948 ......... 160.37 Viö síðustu árslok 1948 I banka ......................... 97.14 Einar Magnússon, forseti Trausti Isfeld, ritari. Trausti ísfeld lagöi til aö þingiö veitti skýrslunni móttöku, stutt af Jóni Ólason, samþykkt. Fjárhags Ársskýrsla delldarinnar Esju í Arborg' í sjóði 1. janúar 1948 ... $124.35 Inntektir á árinu ........ Meölimagjöld .............$78.00 ÁÖrar tekjur ............. 3.00 81.00 Samtals $205.35 ÚTGJÖLD Á ÁRINU: Til Þjóðræknisfélagsins $40.50 Eldsábyrgð .....;....... 12.00 Bókavörður ............. 15.00 Bókakaup ............... 76.05 143.55 Afgangur I sjóöi 1. janúar 1949 $ 61.80 Dagsett 10. febrúar 1949 Arborg, Man. G. O. EINARSSON, ritari. Tillaga Swein Swainssonar studd af Einari Magnússyni, að þingið veiti skýrsl- unni móttöku, samþykkt. Minnisvarðaskýrsla J. Magnúsar Bjarnasonar Elfros, Sask., 9. febrúar 1949 Rev. H. E. Johnson, Skrifari „Þjóöræknisfélagsins" Lundar, Man. Kæri herra. — Þar sem nú fer að líða nálægt þingi Þjóðræknisfélagsins, og óvíst er, hvort að nokkur héðan aö vestan, sem er kunnugt um J. Magnús Bjarnason, minnisvaröa- málið, verði þar, ætla ég hér meö aö senda þér nokkrar skýringar á þvi máli, ef ske lcynni, að það mál kæmi upp á þingi. Ég sendi þér hér meö afrit af inntekta- lista samandreginn úr kvittanabókum, lista yfir útgjöld og svo samandrátt af öllu sam- an. Þessir reikningar hafa verið yfirfarnir af Rósmundi Árnason og Mrs. GuÖmund- son með mér, og eru viðurkendir að vera réttir. Eins og þessi reikningur sýnir þá er afgangs I sjóði $209.61, og er þessi upphæð geymd undir umsjón kvenfélags- ins. Álitið er að það þurfi aö gjöra meira við reitina seinna. Mrs. Rðsa Vernon kom hingað vestur og hélt söngsamkomur I Elfros og Wyn- yard til arðs fyrir sjóðinn, og söng einn- ig við afhjúpunarathöfnina, og munu sam- komurnar lengi minnisstæöar. Dr. Rúnólfur Marteinsson var fenginn til að stýra afhjúpunarathöfninni og gjöröi það endurgjaldslaust, og var það hans góða tillag til minnisvarðans. Dr. Richard Beck var einnig viö- staddur með sína góðu aðstoð, bæöi viö athöfnina og söngsamkomur Mrs. Vern- ons, bæði I Elfros og Wynyard, og þáði að- eins um hálfan ferðakostnað. Nefndin hér vestra er I mestu þalcklæt- isskuld við Dr. Kristján J. Austmann fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.