Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 73
SÉRA HALLDÓR EINARJOHNSON 71 12. september 1887. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, sonur Jóns Sveinssonar, bróður Benedikts ass- essors Sveinssonar, og Ingunn Bjarnadóttir systir Símonar Dala- skálds. Hann íór heiman frá Islandi 1907 og til móðurbróður síns, Þor- láks Björnssonar í grend við Hensel, N. D. Stuttu seinna innritaðist hann í Valparaiso University í Indiana ríki og er hann útskrifaðast þaðan, í Lúterskan prestaskóla í Chicago. Að náminu þar loknu vígðist hann prestur til íslenskra safnaða í Leslie og nærliggjandi bygðum Saskat- chewan árið 1918, og þjónaði þeim í fjögur ár. Þaðan fór hann vestur á strönd og varð prestur lútersku safn- aðanna í Blaine og Point Roberts. Nokkrum árum seinna breytti hann um trúarstefnu og kom til Win- nipeg árið 1943, á vegum hins sam- einaða kirkjufélags Islendinga, sam- ansett af Unitörum og Ný-Guðfræð- ingum. Hann var umferðarprestur fyrsta árið og gerðist svo sóknar- prestur Sambandssafnaðar á Lund- ar og starfaði þar árin 1945—1948. A Lundar gerðist hann forvígismað- Ur ýmsra mála, eins og t. d. sextíu ara afmælis hátíðar bygðarinnar. Hann sá um bókaútgáfu í því sam- bandi. Hann var ritstjóri rits, gefnu út af hinu sameinaða kirkjufélagi, kallað „Brautin“, frá byrjun þess árið 1944. Hann tók líka drjúgan þátt í starfsemi þjóðræknisdeildar- innar á Lundar. Séra Halldór var vel skáldmæltur, eins og hann átti kyn til, og komu eftir hann nokkur ljóð í vesturíslensku blöðunum, Brautinni og víðar. í júlímánuði, 1949, lagði séra Hall- dór heim til íslands og dreymdi engan að lífdagar hans væru þá orðnir svo fáir. Hann var þríkvænt- ur, og giftist eftirlifandi ekkju sinni, Jennie, 13. desember, 1944. Hún varð eftir hjá dóttur sinni af fyrra hjónabandi, í Utica, N. Y., og þangað barst henni óvænta fréttin um frá- fall hans. Séra Halldórs verður saknað af öllum vinum hans bæði hér og heima á íslandi. Hann var hæfileika- maður og vel að sér á mörgum svið- um. Hann var íslendingur góður og unni öllu sem íslenskt er. Þjóð- ræknismálin voru meðal áhugamála hans. Það er bæn allra, sem þektu hann, að Guð megi blessa hann og minningu hans, og að Guð megi leggja verndarhönd sína yfir alla, sem honum voru nærri. P. M. Pétursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.