Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 79
BÆKUR 77 ert vilst af réttri leið — aðeins orð- ið þreyttur eða lasinn og lagst fyr- ir. Ég hlustaði á samtal pabba og hans um, hvernig heppilegast væri að berast fyrir úti í hríðarbyljum — algengt umræðuefni í vetrarveðrum á þeirri tíð. Pabbi hélt því fram, að best væri að grafa sig í fönn, þ. e. búa til lítið snjóhús og hafast þar við. En Pétur sagði það hættu- Jegt, betra að láta fenna yfir sig og smáfæra sig svo upp. Og það hafði hann gjört. Aldrei heyrði ég neitt um reimleika út af fráfalli Péturs, og eru það víst alt seinni ára smíð- ar. Enda var hann mesti hæglætis og gæðamaður. Sigbjörn á Mel hefði haft næg- an tíma til að komast heim, ef hann hefði ekki stansað í fjárhúsunum, eftir að hann kvaddi í bænum. Hann var líka á réttri leið. En honum hafði orðið á sú óviska, að spretta brókum í hríðinni og orðið svo kalt, að hann kom ekki að sér fötunum aftur. Ég veit með vissu, að sumir Heiðarbúar voru oft á ferð í eins hörðu veðri og slörkuðust af. Þrjár eða fjórar persónur heyrði ég getið um, sem úti hefðu orðið á fyrri tíð en ekki eru nefndar í þess- ari sögu. Því miður hefi ég gleymt nöfnunum, nema einu. Það var fyr- ir öskufall, að Ingibjörg kona Jóns, sem nefndur var Sólgangur, lagði að vori til neðan af Jökuldal og UPP í heiði. Vorleysing var mikil, °g hafði Háreksstaðakvíslin brotnað UPP um daginn og ruðst fram með krapa og jakaburði. Daginn eftir sást gulur hundur á bakkanum aust- au við ána. Einum eða tveim dög- uru seinna kólnaði í veðri og setti svo undan, að kvíslin var fær á .iakastíflum. Var þá farið að vitja um hundinn, og lá hann þá mjög máttfarinn yfir líki Ingibjargar austan í lágum mel, sem eftir það var nefndur Ingibjargarmelur. Hét hann svo seinast þegar ég vissi til. Á þeim árum sem Guðmundur og Þorgerður voru á Rangárlóni, lagði unglingspiltur upp þaðan eða frá einhverjum öðrum bæ í innheiðinni á leið til Háreksstaða. Lognsnjór féll um daginn, og var víst ekki vel ratbjart, og kom drengurinn ekki til skila. Innan við sandinn, miðja vegu frá Háreksstöðum til Lindar- sels, er eða var sandtorfa, sem virt- ist lík húsgrunni. Gæti þar hafa verið stekkur eða fjárhús í forna tíð. Þar átti að vera reimt. Uppi í hálshlíðinni, rétt fyrir vestan sand- torfuna, var allmikið eggjagrjót, sem vindur og vatn höfðu blásið og þvegið sandinn og mölina úr. í þess- ari urð fanst lík drengsins, og þótt- ust menn sjá meiðsli á. Guðmundur var einn þeirra, sem leitaði, og fór- ust honum þannig orð við pabba síðar: „Hann var allur blár .og mar- inn. Og þau björg, sem þar voru saman færð! Það var ekki einleik- ið!“ Ég sat yfir kvíám í Lindarsels- landi frá 8 til 14 ára aldurs — hýsti þær stundum í bæjartóftinni í þoku og rigningu — en á heimleið hrukku ærnar tíðum af leið, þegar ég rak þær yfir sandtorfuna, og datt mér þá í hug sagan og varð ekki um sel. Aldrei þorði ég samt að segja frá því. En skælandi labbaði ég stund- um í yfirsetuna, þegar grátt var í lofti. Seinna komst ég að því, að ærnar hrukku við, þegar titlingarn- ir, sem heima áttu í urðinni, flugu út þaðan. Það var allur reimleikinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.