Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 91
ÞINGTÍÐINDI
89
sem eftir breytingum óskar, gjöri stjórinni
aSvart, aS minsta kosti þremur mánuS-
um fyrir ársþing. ÞaS hefir veriS gert í
sambandi viS árstillagiS, og vill tillögu-
maSur, hr. Árni Eggertsson, hækka til-
lagiS, samkvæmt þeirri skýrslu, sem ráS
er gert fyrir aS hann beri fram seinna
á þinginu.
Einnig í sambandi viS lög félagsins,
var milliþinganefnd sett á þinginu í fyrra
til aS fara í gegnum alla fundargjörninga
félagsins og taka saman allar lagabreyt-
ingar, sem gerSar hafa veriS til þess aS
megi gefa út lög félagsins eins og þau
nú standa í prentuSu formi. ÞaS er nú
orSin 19 ár síSan aS lög íélagsins voru
gefin út í prentuSu formi og nokkrar
breytingar hafa orSiS á þeim á þeim
tíma. I nefndinni voru Próf. Tryggvi Ole-
son, varaforseti, frú Ingibjörg Johnson
og Ragnar Stefánsson.
Ekki verSur hægt aS segja aS ÞjóS-
ræknisfélagiS hafi lítiS eSa ómerkilegt
starf meS höndum. Hér er margt aS taka
til íhugunar og margt og mikiS verk aS
vinna. Látum oss því nú, er vér tökum
til starfa, ásetja oss aS vinna aS úr-
lausn allra mála vorra, meS elju og alúS,
MeS þaS eitt fyrir augum, hvaS oss er
til sóma sem félagi og þjóSarbroti voru
hér yfirleitt til sæmdar.
Svo segi ég þetta þrítugasta ársþing
PjóSræknisfélags íslendinga i Vestur-
heimi sett, og biS þingheim aS taka til
starfa. Pliilip M. Pétursson
Dr. Beck lagSi til og Jón Bíldfeil studdi,
aS forseta ávarpiS sé meStekiS meS þökk.
Samþykt.
Uppástunga frá Dr. Beck, sem Mrs.
Backmann studdi, aS forseti skipi þrjá
pienn I dagskrárnefnd, samþykt. 1 nefnd-
‘na skipaSi forseti, Dr. Beck, Mr. B. E.
Johnson og Mrs. Ingibjörgu Jónsson.
G. L. Jóhannson stakk upp á, og Mrs.
Uackmann studdi, aS forseti skipi þrjá
hienn I kjörbréfanefnd, samþykt. For-
seti skipaSi, Jón Ásgeirsson, GúSmann
Levy og Gísla Jónsson i þá nefnd.
Eftir stutt fundarhlé lagSi Gísli Jóns-
son fram skýrslu kjörbréfanefndar, og
'kg'Si til aS sá partur hennar, sem þegar
Vsei'i afgreiddur, væri samþykktur, en aS
mai'gir væru enn ókomnir til þings, sem
Vltanlegt væri um, aS kæmu síSar og yrSi
athugun á þeirra kjörbréfum aS biSa
k°mu þeirra. G. A. Jónasson studdi; sam-
bykkt.
Skýrsla kjörbréfanefndar
,,Brúin“, Selkirk, Man.
Einar Magnússon ........... 14 atkv.
Trausti Isfeld ............ 16 —
Mrs. A. Goodbrandsson .... 17 —
,,Báran“ Mountain, N. D.
Dr Richard Beck ........... 20 atkv.
John M. Olason ............ 20 —
Ólafur Thorsteinsson ...... 20 —
G. J. Jónasson ............ 20 —
„Gimli" SigurSur Baldvinsson 19 —
,,Esjan“ Arborg, Man.
Svvain Svvainsson ......... 18 atkv.
þessir fulltrúar frá deildum hafa nú
þegar afhent kjörbréf sín til kjörbréfa-
nefndar — margir fleiri eru væntanlegir.
Allir fullgildir meSlimir deildarinnar
Frón í Winnipeg, og aSrir einstakir félags-
menn hafa einnig fullan atkvæSisrétt.
UndirritaSir ei'indrekar hafa veriS kosn-
ir af deiidinni ,,Esjan“ frá Arborg.
Mr. Gunnar Sæmundsson .... 12 atkv.
Mr. Magnús Gislason ....... 12 —
Mrs. Svana Svenson ....... 12 —
Mrs. Aldís Peterson ...... 12 —
Mrs. BöSvar Jakobson ..... 12 —
Frá deildinni á Gimli
Mr. SigurSur SigurSson .... 19 atkv.
Frá deildinni á Lundar
Mrs. L. Sveinsson ......... 20 atkv.
Reikningar og skýrslur
FéhirSir iagSi fram skýrslu sfna um
tekjur og gjöld félagsins á árinu.
Skýrsla fjármálaritara var þvínæst les-
in, og ennfremur um 652 Home Street,
eign félagsins:
Reikningur féhirðis
Yfir tekjur og útgjöld ÞjóSræknisfélags
ísiendinga I Vesturheimi frá 18. febrúar,
1948, til 16. febrúar, 1949.
TEIvJUR:
Á Royal Bank of Canada
18. febrúar, 1948 $1,477.12 $1,477.12
Frá fjármálai’itara $ 409.82
Fyrir auglýsingar
XXIX. árg.
Tfmaritsins ..... 2,127.07
Fyrir kenslubækur 17.45
ÁgóSi af laugardags-
skólasamkomu ....... 64.96
652 Home Street .... 1,375.00
ArfleifS úr dánarbúi
Elfasar Jóhannson,
Gimli .............. 12.50