Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 36
Frá ýmsum áttum Smásögur ejtir J. P. Pálsson VIÐ FJÓRMENNINGAR Viss tímarit í einum lestrarsal bókasafnsins, áttu aðalþáttinn í því, að við kynntumst hver öðrum. Eit- ir að sitja þar nokkrum sinnum við lestur, varð okkur ljóst, að við lás- um sömu tímaritin og fylgdumst með því, sem vissir rithöfundar lögðu til þeirra heimsmála, sem efst voru á dagskrá. Lestrarsalir eru fremur óhentugir staðir, til að kynn- ast fólki; því þar skal eilíf þögn ríkja; og verði manni á að tala upp- hátt, gerist sá hinn sami skotspónn óteljandi, stingandi augna. Það var þegar út kom á götuna, að við sætt- um lagi að kynnast og hafa tal hver af öðrum. Þó Vesturland Ameríku sé víð- áttumikið, er það ekkert óvanalegt, að rekast á fólk úr öðru landshorni, sem maður hafði þekkt fyrir löngu síðan, en var þó fallið úr minni. Sú varð raunin á, um tvo þessara þriggja nýkunningja minna. Þann þriðja kannaðist ég ekki við. Hafði hann verið skólastjóri hér í borg- inni um fjölda mörg ár, en var hætt- ur því starfi; og eins og við hinir hafðist ekkert að, nema njóta elli- áranna í eins mikilli ró og heimur- inn leyfir. Hinum tveim kom ég ekki fyrir mig, fyrr en ég hafði haft tal af þeim. Annar var gamall farandsali, og höfðum við, á yngri árum, oft rekist hvor á annan. Ég áttaði mig brátt á hver maðurinn var. Minnt- ist þess, að hann var bókhneigður, frjálslyndur í skoðunum og vel að sér um margt. En það mun fágætt um menn í hans stöðu. Þriðji maðurinn hafði eitt sinn verið sjúklingur minn. Hefði ég að líkindum kannast við hann, ef hann hefði verið eins óhreinn og luraleg- ur, eins og þegar ég var fenginn til að vitja hans. Ekki haíði þó fund- um okkar borið saman utan í það eina skifti. En í þorpinu var nafn hans, eða réttara sagt uppnefni, á hvers manns vörum. Því þar var hann jafnfrægur fyrir sögur sínar, eins og Kristján Geiteyingur, á smábandsárum íslendinga í Win- nipeg. Eftir sögusögn hans, haíði hann flækst um öll höf og heims- álfur og ratað í óteljandi ævintýri bæði á sjó og landi. Og þó eng- inn legði trúnað á sögur hans, höfðu menn gaman af þeim. Flest ævin- týrin áttu að hafa gerst hinum meg- in á hnettinum og var því enginn kominn til að segja um, hvort þau væru sönn eða login. Sú eina sönn- un, sem menn þóttust hafa fyrir skröksemi hans og ýkjum var sú, að heil mannsævi hrökk ekki að hálfu til siglinga hans og afreks- verka. Viljandi eða óviljandi sagði hann frá, hversu lengi hann sigldi með þessum og hinum skipstjóran- um, eða hafði landvist á milli sigl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.