Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 84
82 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA gys að prestum og kreddukenning- um. Því hefir verið haldið fram, að vér Vestur-íslendingar höfum ort meira í hlutfalli við fólksfjölda en heimaþjóðin, og hver ný ljóðabók, sem út er gefin hér, því verið litin óhýru hornauga. Þetta hefir verið svo oft endurtekið, að við erum fyr- ir löngu farin að trúa því. Þessi kór- villa hefir líklega spunnist af því, að blöðin hér hafa verið greiðvikn- ari en heimablöðin. Ekkert er samt fjarri sanni en þetta. Ég hefi mér til trúarstyrkingar, spurt þann manninn, sem einna mest hefir gjört sér far um að kynna sér ljóðagjörð vora, og telst honum til, að rúmlega 40 ljóðabækur og kver hafi verið prentuð eftir Vestur-Islendinga síð- an landnám hófst hér. Ætla má, að álíka margir að auk hafi ort og birt vísur og kvæði í blöðunum. Þetta er 75 ára afrakstur og sýnist að vísu talsverður. En nú vill svo vel til, að ég hefi hér fyrir framan mig, svart á hvítu, eftir íslenskan fræðimann heima á ættjörðinni, sem enginn vænir um staðlausu stafi, að á vissu tuttugu ára tímabili á þessari öld hafi verið gefnar út hjá heimaþjóðinni í milli 400 og 500 kvæðabækur; og leynir hann ekki þeirri hugsun, að ekki muni þær all- ar hafa verið prentaðar „vegna þorsta þjóðarinnar í þessar bók- mentir“. Já, víða er nú pottur brot- inn. Ef það er rétt að fjórði hluti þjóðarinnar hafi flutt vestur, þá er okkar kvæðasafn eins og dropi í hafið. Samanburður á bókmenta- legu gildi getur ekki komið til greina. Enginn nútíma bókrýnir fær með nokkurri vissu sagt, hverjum augum næsta eða næst-næsta kyn- slóð kunni að líta á verk þeirra, sem nú yrkja. Og menningarsögulegt gildi þeirra kvæða getur stundum orðið þyngra á metunum, þegar fram líða stundir, en fágað og snurðulaust form. Öldur rísa og öld- ur falla, og það eitt bjargast á land úr hafróti tímans, sem dýpsta strengi snertir í mannlegum hjört- um á sem ílestum tímum. Einhver hefir sagt, að aliir ís- lendingar séu skáld, það er: geti eða hafi einhvern tíma á ævinni sett saman vísur eða kvæöi. Sjálí- sagt eru nú þetta ýkjur, en þó sé ég ekkert, sem gæti verið því til fyrirstöðu, ef löngunin er nógu sterk. Sjálf tungan hefir reglu- bundnar áherslur og söngvinn hrynjanda, og hver heilvita maður getur lært að ríma; enda töldu for- feður vorir ljóðagjörðina meðal í- þróttanna. En eins og það er talið víst, að sumir séu skáld, þótt þeir yrki ekki, þá er það og eins víst, að sumir þeir, sem bera það við að kveða, eru ekki skáld, í þess orðs besta skilningi. Og svo eru enn aðr- ir, er syngja ósjálfrátt eins og fugl- arnir, af því að ljóðið liggur þeim á tungu, af því að það er þeim eðli- legasta útrás instu hjartans tilfinn- inga. Höfundur þessara kvæða var einn af þeim. Gísli Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.