Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 61
Þ. Þ. ÞORSTEINSSON, SJÖTUGUR 59 sín þreytt og vonsvikin og hættir — gefst upp. Að leitinni endaðri lýk- ur skáldið kvæðinu á þessa leið: „Flý ég heirn í forna rúmið, ferlegt þar sem tjaldar skúmið; sólargeisla hylur húmið, horfin — búin öll mín leit, — þar um enginn, enginn veit. Flý ég heim í forna rúmið, finn ég á þar heima.------- Gott er að gleyma“. í þessu kvæði lítur skáldið dökk- um augum á lífið og tilveruna. En Þorsteinn lítur þau margs konar augum. Þetta kvæði orti hann lið- lega tvítugur og það gat ekki dul- ist þeim, sem það lásu að hér var maður á ferð, sem var efni í meira en hagyrðing. Kvæðið „Órar“ ber með sér viðkvæmni hins unga manns, sem á það eftir að harðna og fyllast krafti til þess að berjast. í síð- ari kvæðum sínum hefir skáldið öðl- ast þann styrkleika og þá yrkir hann meðal annars kvæðið „Lífsbarátta“. Þar ber hann fram hvorttveggja: eggjun og ásökun. Skáldið eggjar hina þrælbundnu til þess að slíta eða brjóta af sér þrældómshlekkina, en mitt í þeirri eggjun liggur við að örvæntingin nái yfirhönd vegna þess, hvílíkar rolur honum finst fólkið vera, þegar til þess kemur að krefjast fulls frelsis, og hann hrópar í vonleysi: »0, lýður! Ó, lýður! — sjá, Ijós brýst þinn stig! Hví lýsturðu’ ei hlekkina’ í mola? — En til hvers er annars að tala við þig, þú trúgjarna, margþjáða rola?“ Skáldið á mörg kvæði stórfengi- ^eg og andrík, einmitt í svipuðum anda og þetta. Hér er eitt erindi úr hinu mikla kvæði sem hann flutti á „Frónsmóti“ 1943 í sambandi við stríðið: „Ei skal höggva!’ hrópa Snorrar állir: Höggva skal!‘ er blinda valdsins svar, þess er reisti þjóðadrambi hallir, þjóðarlesti óf í stjórnarfar. Þess er skifti heimi í herra og þrœla, höfuðþjóð og réttdrœpt sláturfé. Þess er dýpst í ánauð alt vill bæla, alla festa’ á sama gálgatré“. Hér eru tónar skáldsins alvarleg- ir og ásakandi. En hann á líka aðra tóna hrífandi og hugljúfa. 1 stuttri ritgerð er ekki hægt að gera skáld- inu skil; til þess þyrfti að skjóta inn hverju kvæðinu eftir annað, sem sýni það hvernig farið er með mis- munandi yrkisefni. En það er ekki hægt hér. Samt langar mig til þess að benda á eitt kvæði, sem Þor- steinn orti um Sveinbjörnsson tón- skáld látinn og taka það hér upp í heild; það eru aðeins fjögur stutt erindi. Fegurstu kvæði sumra skálda eru einmitt erfiljóð eða eftirmæli, eins og t. d.: „Dauðinn er lækur en lífið er strá, skjálfandi starir það straumfallið á“, o. s. frv. Þetta er líka eðlilegt; við þau tækifæri vakna hinar dýpstu og við- kvæmustu tilfinningar, sem manns- sálin á. Kvæðið er þannig: „Tónbylgjan háa hneig að þagnar- ströndum, hörpunnar strengir sungu’ út gengin spor. Guð vorn í söng þú geymdir úti’ í löndum —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.