Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 85
Þrítugasta ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi var sett í Good Templarahúsinu á Sargent Avenue I Winnipeg 21. febrúar 1949 ,af forseta þess, séra Philip M. Péturssyni, kl. 9.30 f. h. og hófst meS því, aS sunginn var sálmurinn no. 38 í sálmabókinni, ,,GuS minn þér ég þakkir færi“. Svo flutti for- seti bæn. AÖ henni lokinni var sálmurinn númer 23, „FaSir andanna“, sunginn, meS aSstoS Gunnars Brlendssonar sem spilaSi lögin. Ritari las þarnæst þingboSið, sem birt hafSi veriS í íslensku blöSunum. AS því loknu setti forseti þingiS og flutti svo ávarp sitt. Avarp forseta X>jóðræknisi'élagsins Háttvirti þingheimur! MeS komu vorri hingaS í dag, til aS sitja þing ÞjóSræknisfélags íslendinga I Vesturheimi, minnumst vér þrítugasta af- mælis félagsins. ÞaS eru liSin þrjátíu ár slSan aS stofnfundir félagsins voru haldn- ir, 7 janúar, 1919, og 25. mars, 1919, þá lögSu íslendingar grundvöllinn aS því fé- 'úgi, sem staSiS hefir nú í 30 ár, og lögSu félög og einstaklingar samskot sam- an til aS koma hinu nýja félagi á góSan fjárhagslegan grundvöll. MeS þvt stofn- aSist félagsskapur, sem allir fslendingar hverrar skoSunar í trú eSa pólitík, í tnannfélagsmálum eSa stjórnmálum, gátu verið samtaka t, og voru samtaka í, og aldrei síSan á þessum liSnu 30 árum, hefir félagiS nokkurntíma brugSist þeirri upp- haflegu stefnu þess, sem stofnendurnir settu sér, aS sameina íslenska þjóSar- brotiS vestan hafs í eina heild, til þess aö vinna, sameiginlega, aS þeim málum, sem þeir bera mest fyrir brjósti, eins og sett er fram t stefnuskrá félagsins: 1 - AS stuSla aS því af fremsta megni aö íslendingar megi verSa sem bestir borgarar I hérlendu þjóSltfi. -■ AS stySja og styrkja íslenska tungu °S bókvísi I Vesturheimi, 3. AS efla samúS og samvinnu meSal slendinga austanhafs og vestan. í*jó8ræknisfélagiS er, eins og hvert þing félagsins og starf deilda bendir á, meS góöu ltfi, sem er vottur um þrautseigju þjóSararfsins, sem vér höfum orSiS aS- njótandi, og stefnurnar, sem féiagiS setti sér t upphafi þess. Félagiö hefir nú starf- aS I þrjáttu ár og gefur góSa von um aS vera á lífi enn um nokkur ókomin ár. ílg þori ekki aS spá hve mörg ár, því allir spádómar fyrri ára um endingu ts- lensks félagsskapar hafa veriö langt frá markinu. Þeir hafa oftast veriS I hrak- sýnisáttina, sem litia von hafSi um aS íslensk samtök yrSu langlíf eSa endinga- góS. Ef ég færi nú aS spá aS félagiÖ næSi vissu takmarki, og ekki meiru, gæti jafn- vel þaS, hversu vongott sem þaö sýndist nú vera, seinna skoSast sem aít of skamm- sýnt og vonlítiÖ. Ég las einu sinni ritgerS frá árinu 1910 sem spáSi aS innan tíu ára yrSi Islensk tunga lögS niöur sem mælt mál hér vestra, og fslensku blöSin hætt aS koma út. Um daginn sagSi mér einn stofnandi þjóSræknisfélagsins aS áriS 1919 hefSu þeir, sem þá mættu til aS stofna félagiö varla þoraS aS gera sér vonir um aS félagiS stæSi í þrjátíu ár. Stuttu áSur, eSa réttara sagt fimm árum áöur, áriS 1914, er breyting varS á eigendum ann- ars Islensku blaSanna, var taliö aS blaSiS gerSi vel aS endast til 1925. Svona hefir þaS gengiS. BlöSin eru enn á lífi og ÞjóSræknisféiagiö, nú orSiS þrt- tugt aS aldri, ber fá ellimerki meS sér, sem gætu bent til bráSrar hnignunar. Samt hefir þaS gengiS t gegnum eldraun- ir miklar, sem aS hefSu orSiS mörgum veikbygSari stofnunum um megn. Félagiö var stofnaS áriö 1919, eftir aS heimsstyrjöldin hin fyrri hafSi lagt deyf- andi hendi á öll félagssamtök. Fyrstu tíu árin til 1929 var hin nýbyrjaSa stofnun aS þrobkast til lífs og ára, þá kom 10 ára ttmabil, sem dró úr kröftum og athöfn- um einstaklinga og féiaga, frá 1929 til 1939. En ÞjóSræknisfélagiö sýnist ekkert liafa látiS þaS á sig fá, þvt á tuttugasta afmæli þess var þingiö hiö fjölmennasta, sem haldiS hafSi veriÖ upp aö þeim tíma, aS minsta kosti eftir nafnabókinni aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.