Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 33
ljóðaþýðingar stephans g. stephanssonar 15 kvæði Burns, „Auld lang syne“, er hann nefnir „Fornar trygðir“ (IV., 264—65), og nær vel anda og hreim frumkvæðisins. Ekki verður því þó neitað, að stórum léttstígari og söng- hæfari er stæling Árna Pálssonar á þessum vinsæla samkvæmissöng, >iGömul kynni“ (íslands þúsund ár. Kvæðasafn, 20. öld, Reykjavík, 1947). Loks er eftir Stephan frá 1923 (VI., 73—75); lausleg þýðing, er hann hallar svo, á kvæði, er nefnist Lobby Burns” og eignað er honum, en stendur þó ekki í kvæðabók hans; eigi að síður, eins og Stephan bendir a 1 nokkrum formálsorðum að þýð- lngunni, svipar kvæði þessu, um efni 0g andhita, mjög til hins fræga kvæðis eftir Burns: „Þrátt ■fyrir alt og alt og alt“. Það er lof- söngur hins sjálfstæða manndóms- n^snns, er á sitt aðalsbréf í sjálfum Ser> hvað sem líður ytri kjörum. Lrá sama tímabili, árinu 1921, er hýðing Stephans á kvæðinu „Til lerksins“, úr ensku eftir C. P. Gill- ^n^n, en það er bitur ádeila á íhalds- Seini klerka, þröngsýni og yfirskin (V., 241—42). Lru þá næstar í tímaröð þýðingar ^phans úr kvæðum ameríska ?ei’kisskáldsins Oliver Wendell °lnies, sem eru meðal allra merk- nstu þýðinga hans, en þær eru »Lftir-legu lauf“ (IV., 279—81) og »Lkeljabobbinn“ (IV., 287—88), og sér báðar skemmtilega sögu. Hið fyrra var þýtt 1922) en hið gíðara him þýðingu fyrra kvæðisins fer nphan þessum orðum í bréfi til dr. °gnvalds Péturssonar 14. nóvem- er 1922 (Bréf og ritg., III., 63): , ” engi hefir mér þótt gaman að 35 * gamla Holmes, síðan ég sá það fyrst í lesbók latínuskólans í Albion í Wisconsin. Rasmus garoh (Björnson) Anderson gaf mér hana. Hafði verið skólabók hans sjálfs. Það var á öðru ári mínu í Ameríku, og ég á skrudduna enn. I gær og dag þýddi ég kvæðið svona, en það er nærri óþýðandi, örðugur hátturinn, og hitt verra, að sökum kynleysu enskra orða og venjunnar, getur Holmes karlkennt hvorugkyn að ósekju, eins og hann gerir, en við höfum aldrei hugsað lauf svo •— ekki einu sinni í skáldaleyfi. — Ég varð því að líkja laufinu til manns, en ekki manni til laufs, eins og í frumkvæðinu. En ég hafði samt meira gaman af því að falla á örðug- leikanum.11 Aftur víkur Stephan að þessari þýðingu í bréfi til dr. Rögnvalds 14. ágúst 1923 (Bréf og ritg., III., 104— 105): „Verði „Rauðskinna“ mín prentuð, bið ég þig að breyta kvæðis fyrir- sögninni „Lengstlafandi lauf“ í Eftirlegu-lauf. Þú finnur það í Vta kafla, að mig minnir. Dr. Ágúst (Bjarnason) sagði það Ijótt orð, og ég var honum sammála, jafnvel löngu áður en hann hafði orð á því. Hann stakk upp á „Hinzta lauf“, en ég hugsaði það ekki þannig, þó „bókstaflega“ rétt sé. Seinna sá ég, að ég hafði sjálfur komizt skár að orði í sjálfu kvæðinu, fyrstu hend- ing síðasta erindjs: „Verði ég eftir- legu lauf“ — það er liðugra en „Lengstlafandi“ og bendir á það, sem fyrir kvæðinu vakir, sem sé: að lifa yfir sig.“ Undir þeirri fyrirsögn er þýðing- in síðan prentuð í Andvökum, með þessari skýringu: „Þráður: “The Last Leaf”, kvæði eftir Oliver Wen-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.