Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 32
14 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA anna, og jafnframt íslenzkir inn í hjartarætur. Munu vinir Jóns taka heilum og þakklátum huga undir þessi fögru og sönnu lokaorð erfi- ljóðs Jakobs um hann: Um þig stafaði ýmsa vega eitthvað gjafa milt, því mun afar þungum trega þér til grafar fylgt. Óneitanlega heldur Jakob Thorar- ensen vel í horfinu um ljóðagerðina í þessari nýjustu kvæðabók sinni, og með henni hefir hann enn á ný lagt drjúgan skerf til íslenzkra sam- tíðarbókmennta, og hún minnir jafnframt á það, hve vel hann skipar sinn virðulega sess á skálda- bekknum. III. Skal þá litið nokkuru nánar á lifsskoðun Jakobs Thorarensens eins og hún kemur fram í kvæðum hans. Raunsæi og jafnvægi í hugsun svip- merkja skáldskap hans. Glögg- skyggni hans á það, sem miður fer í lífinu, ranghverfu þess, á veilurnar í fari manna, finnur sér löngum framrás í kaldhæðni og þjóðfélags ádeilu, sem oft er bitur og vægðar- laus; en þegar betur er að gáð, er jafnframt löngum grunnt á samúð- inni með olnbogabörnum lífsins og lítilmagnanum, og þarf eigi annað en minna á kvæðið „Hann stal“ í því sambandi. Og þessi samúð skáldsins nær til málleysingjanna, dýranna, sem eigi síður en mann- anna börn heyja harða baráttu fyrir tilveru sinni, og eiga ekki ósjaldan í vök að verjast einmitt vegna mann- úðarleysis mannsins sjálfs. Djúp sið- ferðiskennd og ádeila haldast því í hendur í mörgum kvæðum Jakobs, og má í rauninni segja, að ádeilan eigi rætur sínar í þeirri tilfinningu hans, samanofinni jafn sterkri rétt- lætiskennd hans. Hann hefir hugsað mikið um vandamál mannlífsins, og skoðanir hans í þeim efnum eru ljósu letri skráðar í fjölmörgum kvæðum hans, sem þrungin eru íhyggli, bersögli, og gagnrýni, alltaf hreinskilin, og þegar allt kemur til alls jákvæð fremur en neikvæð. Raunsæi hans og efa- girni, sem alið hafa honum í brjósti bölsýnið, er finnur sér útrás 1 kvæðum eins og „Skaflar,“ á ekki síðasta leikinn. Þó að trú hans 3 manndóm og mannúð, á lífið, land hans og þjóð, standi stundum höll' um fæti, tapar hann henni aldrei til fulls; og þó að framtíðin sýnist hou- um oft þoku vafin og óviss, truir hann á hana, eins og lýsir sér vel 1 kvæði hans „Ný tíð,“ enda þútt; raunsæi hans og varfærni forði hon- um frá blindri öfgatrú í þetrn efnum. Jakob Thorarensen er hreinrsekt- aður einstaklingshyggjumaður^ en jafnframt gæddur sterkri persónu legri ábyrgðartilfinningu, og hann gerir miklar kröfur til manna um það að verða æðrulaust og hetjuleg3 við lífsins kvöðum, með trúmenns n við hið bezta í sjálfum þeim 0 trúnaði í störfum. Þessi lögeggían til frjósamra dáða er þungamiðjan^ mörgum kvæðum hans. Kvse 1 „Dagur“, efnismikið, táknrænt og áhrifamikið, er eitt hið allra svip
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.