Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 37
DR. J. P. PÁLSSON: PLÚTUS (Efiir frásögn farandsalans) I. í öllu umdæmi mínu kunni ég hvergi betur við mig en í Samson. L>að er lítill bær nærri miðju ins ttdkla sléttlendis Vestur-Canada. Um það ógnarflæmi flæktist ég um heilan aldarfjórðung, í verzlunar- erindum mínum, og hafði oft bæki- stöð í Samson. Nær sem ég var þar 1 námunda, taldi ég ekki eftir mér, emnar eða tveggja stunda keyrslu, til að mega njóta aðbúðar á Hótel Samson. Á þann hátt gerðist ég að hálfu leyti Samsoníti og var af hæjarbúum álitinn eins konar heið- ursborgari. Var þetta næg ástæða tjl þess, að ég var forvitnari um Segu als, sem við Samson var kent, en nokkuð annað á sléttunni. Hér ^ar heldur ekki af litlu að taka. Ssgnir og munnmæli um þá Stein |amla Samson, stein yngra og Stein ^mson þriðja, lágu á hvers manns vörum. Og voru konur ekki ófróð- ari en karlar. En saga Samson- eðgana var saga héraðsins, og efni 1 stórrar bókar, þó stiklað væri að- ains á Sieinunum, sem báru ofar 0 um vaðlinum. Til þess að gera grein fyrir þeim og sér í lagi inu annlega fyrirbæri, sem gengur n ir nafninu Steinn Samson þriðji, jer® eg að sækja heimildir mínar s arinara ummæli, sagnir eða mis- agnir, skilning eða misskilning, ýkjur og ef til vill lygi, að ógieymdu Blaðinu. Úr slíku og þvílíku efni vinna sögumenn og sagnfræðingar. Og mér er ekki vandara um en þeim. Eitt laugardagskvöld, síðla sum- ars, sat ég úti á svölum Samsons- hótelsins. Undanfarið hafði gengið þessi þursteikjandi sólarhiti, sem oft legst á sléttuna í ágústmánuði. Sök- um væntanlegrar uppskeru var öll verzlun í uppgangi, svo ég hafði selt reiðinnar fár, eða öllu heldur tekið pantanir fyrir því; og var kút- uppgefinn löngu áður en dagur var að kvöldi kominn. Kvöldsvalinn var í aðsigi og sólsetrið að baki okkar. Þar rís sléttan í bogmyndaðri öldu, sem vaxin er ösp og undirviði og skýlir parti af bænum fyrir vindum vetrar og kvöldsól sumars. Beygj- unni fylgir járnbrautin og röð korn- turnanna, og sést einn þeirra til hvorrar hliðar frá svölunum. Fram- undan liggur sölutorgið. Þá hverfi heimila helztu borgaranna. Og ber það helgisvip af þremur kirkju- turnum. Síðan tekur lýsigulldúkur akranna við, lengra en augað eygir út í blámóðu fjarlægðarinnar. Á svölunum sátum við þrjú, Ind- verjinn, Fóstran og ég, og blésum hitamæði dagsins. Við Dohk sinn hvoru megin framdyranna. Fóstran framar og á hlið við mig. Lengi sagði ekkert okkar orð. Sessunautar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.