Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 38
20 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mínir voru síður en svo málhvöt að eðlisfari. Bæði höfðu íbúðir í hótel- inu og var ég þeim meir en mál- kunnugur; en aðeins með höppum og glöppum fékk ég þau til að skrafa við mig. Gerði ég þó mitt til, að veiða upp úr þeim eitt og annað, sem snerti sögu þeirra, Steins fyrsta, annars og þriðja. Lagði meira upp úr sögusögn þeirra, en öllum vaðlinum sem ég mætti, nær og ég minntist á Steinana við aðra Sam- soníta. Dohk er kaffibrúnn á hörund og dökkklæddur, á vestræna vísu, utan svartrar strókhettu, sem hann ber á höfði, jafnt innanhúss sem utan. Að vanda hélt hann sér í Búddastilling- um, eða eins nærri þeim og manns- líkaminn kemst í vanalegum setu- stól; og varð vart dæmt, eftir útliti hans, hvort hann var lífs eða liðinn. En á fæti hefi ég aldrei séð mann léttari í spori og liðugri í hreyfing- um. Ekki varð dæmt um aldur hans af ytra útliti. Og ekki merkti ég, að hann eltist þau tuttugu ár, sem ég hafði kynni af honum. En Fóstran var gömul og grá, mjög hægfara og sí-prjónandi og hafði nú hálf-prjón- aðan sokk í takinu. Úti á götunni er ys og þys laugar- dagskvöldsins. Sveitarfólkið þyrpist inn í bæinn í verzlunarerindum, eða til að skemta sér, sýna sig og sjá aðra. Þannig klykkir það út vikuna nær veður og efni leyfa og vekur skarkala með málæði sínu, hlátrum og bílaskrölti. Ég er þaulvanur þess- ari vikuloka háreysti og dreg bara ýsur, rétt eins og sæti ég undir aftansöng. Svo dettur allur hávað- inn í dúnalogn og ég ranka við mér. Sé ég hvar allir standa í sömu spor- um og glápa þegjandi á undur- mikinn glæsibíl, sem brunar eftir strætinu eins og kólfi væri skotið og nemur staðar við gangstéttina framan við hótelið. Hár maður og höfðinglegur stígur út úr bílnum. Svo vel er hann bu- inn að betur sæmir Broadway en Samson. Enda lítur hann hvorki til hægri né vinstri, og strunsar fram hjá okkur inn í hótelið. Mér sýnd- ist hann kinka lítillega kolli til sessunauta minna, en merkti ekki, að Fóstran og Dohk tækju undir þá kveðju hans, hafi hún nokkur verið. Að vörmu spori kemur svo höfðing- inn út, með bankastjórann í eftir- dragi og leggja þeir beint yfir göt- una. Þar stendur bankinn og þar fara þeir inn. Bankastjórinn hafði íbúð í hótelinu svo ég var honum vel kunnugur. Hann hafði orð á ser fyrir að vera stirður í viðskiftum og ekki greiðvikinn umfram Þa® sem skyldan bauð. Maður sem gat tekið hann með sér orðalaust og látið hann opna fyrir sig bankann á laugardagskvöld hlaut að eiga meira undir sér en einn glæsibíl- Og ég fór að hugsa um hver hann gæti verið. Fann að persónan mundi verða mér ógleymanleg en ja^n' framt því óljós. Minnismynd mín a honum líktist helzt steinlíkan a Dohk með glóðarmola í augna stað . . . Vitleysa! . . . Inar mjúku og hvötu líkamshreyfingar hans áttu ekkert skylt við styttumynd • • • „Hver er maðurinn?“ spyr ég upp hátt, en fæ, vitaskuld ekkert svar, frá Dohk í Jógadvala og Fóstrunm í sokknum. Svo ég endurtek spuru inguna og skerpi röddina. Steinþogn; „Þetta skyldi þó ekki vera ræningi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.