Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 39
plútus 21 ftieð skammbyssu upp á vasann?“ Lohk þegir, en opnar að hálfu ann- að augað, svo ég kalla til hans, þó hann sitji rétt hjá mér. „Þú hlýtur að þekkja hann. Ég sá herrann nikka ykkar.“ Þá opnaði Indverjinn ðasði augun, að nafninu til: „Allir þekkja Stein Samson þriðja,“ segir hann og fellur í dvala, svo ég sný ftiér að fóstrunni: „Hvað sosum ætli Steinn Samson þriðji sé að bedrífa 1 smábæ langt frá öllum stórborg- um?“ Fóstran er öll í sokknum, en e§ þrár og forvitinn: „Alla mína sölutíð hefi ég flækst um sléttuna °§ selt Samson & Co. vörur í bæum e§ borgum Vesturlandsins, en al- rei rekist á aðaleiganda og höfuð- Paur þess víðtæka verzlunarkerfis. § svo segir Dohk mér, að hér sé ann kominn, og á laugardags- völd.“ Enn þegir Fóstran, svo ég eid áfram: „Það er ekki ótrúlegt, f a kltt þó heldur að Steinn Samson ji, ofurmennið, miljónerinn sé f asnast hér út í Samson. En lík- e§a vitið þið Samsonítar fjári lítið 111 þau stórræði, sem höfuðpaur ^amson & Co. stendur í alla daga, agX Um kring. Þið haldið kannske, verzlunin hérna sé alt Samson & k ' Jý Hún er ekki stærri en visið þei*5 '^er a vissum stað, hjá öllum c feiknum>_ sem ganga undir því ^ssnesnafni. Ég ætti að vita það. Va \S6lt ^amson & Co. vörur í ** tassastórsölu, meiri vörur en lögfí uérum verzlunum saman- Um- Cg umdæmi mitt nær alla fj , austan frá vötnum og vestur til fór 9 ’ ^nn þ^®®1 Péstran °g þa® þrjg\ tjúka í mig: „Steinn Samson i1 gæti verið ráðherra í ríki 'arnm°ns. Og þið ætlist til að ég trúi því að hann sé að vasast í smá- bankabissneesi, í smábæarholu hér lengst út á sléttu. Að þessu hefir Dohk ekki gefið mér ástæðu til að rengja orð hans. En nú! — og þú, Fóstran, samsinnir með þögninni.“ „Skárri er það nú ofsinn í þér, maður,“ segir Fóstran. Hún hafði mist niður lykkju, og þegar hún er búin að taka hana upp, leggur hún prjónana í keltuna. „Þú mundir varla trúa mér, ef ég segði þér hvers vegna Steinn Samson þriðji gerir sér árlega ferð hingað.“ „Sláðu engu föstu um trúleysi mitt,“ segi ég. „Veit ég að hér var Steinn Samson þriðji fæddur og uppalinn, en eftir orðróm, sem af honum fer, munu fornar trygðir tæplega ráða ferðum hans. Annað mun honum betur gefið en ríkar tilfinningar.“ „Gefið?“ segir Fóstran og tekur að prjóna. „Tilfinningaríkara barn en Steina litla hefi ég aldrei þekt. En það var nú fyrir umskiftin. Alt breytist," og hún andvarpar ofan í sokkinn. „Hvaða umskifti?“ „Ég kannske segi þér það seinna.“ „Og ég skal sjá um að þú gleymir því ekki,“ segi ég. „En í svipinn er ég forvitinn um komu Steins Sam- sons þriðja hingað í kvöld — ef maðurinn er Steinn Samson þriðji.“ „Jú, víst er það hann,“ segir Fóstran. „Hann kemur hingað einu sinni á ári vegna okkar Dohks.“ „Og kastaði þó ekki kveðju á ykkur.“ „Það gerir hann aldrei. Erindi hans er við bankastjórann. Við aðra á hann ekki orðaskifti. Hann hefir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.