Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 40
22 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA umsjón yfir fé, sem faðir hans lagði hér á bankann, okkur Dohk til lífs- viðurværis meðan við tórum; og við getum til, að komur hans hingað séu í sambandi við þennan eftirlauna- sjóð okkar.“ Ég sagði Fóstrunni lygilega sögu þessa. Þurfti Steinn Samson þriðji, að taka á sig langferðalag fyrir smá- vegis útborganir, sem bankinn sá um? Vissi hún ekki að hver klukku- stund í lífi milljónerans er upp á þúsundir dollara? „Ekki veit ég það,“ segir Fóstran. „En hafi Steinn Samson þriðji heitið föður sínum, að gera sér ferð hingað einu sinni á ári, mun hann enda það loforð. Orðheldni þeirra feðga er viðbrugðið af öllum sem til þekkja.“ í þessari andránni opnuðust bankadyrnar og lýðurinn horfði á hvernig Steinn Samson þriðji gekk yfir strætið, steig upp í bíl sinn og rendi af stað. En tveir karlar steyttu hnefa í áttina á eftir honum. Svo komust allir í eðlilegt laugardags- kvölds-ástand. Fóstran þögnuð og hraðprjónandi. Dohk, til að sjá, nær dauða en lífi. II. Á seinni hluta nítjándu aldarinn- ar streymdu innflyténdur austan um haf til Vestur-Canada. Meðal þeirra voru ung hjón, sem settust að í Winnipeg og hétu þar Mr. og Mrs. Steinn Samson. Hver nöfn þau báru í föðurlandi þeirra varðar engu. Þau áttu ungan son, Stein að nafni. Fyrst var hann kallaður Steini; svo Steinn yngri, eða Steinn Samson yngri; þá Mr. Samson; og loks Steinn Samson annar, eftir lát hans, honum til sæmdar. Steinn Samson hafði ofan af fyrir fjölskyldunni með því að moka leir. Hann gróf kjallara og saurræsi. Þegar sú atvinna brást, fór hann vestur á sléttu í járnbrautarvinnu og mokaði þar. Og ekki gaf Mrs. Samson manni sínum eftir hvað dugnað snerti. Hún þvoði og skrobb- aði hjá fínu fólki fyrir glerharða peninga út í hönd. Bæði voru nýtin og sparsöm og lögðu peninga á banka og áttu dálítið í sparisjóð þegar það uppgötvaðist, að Winni- peg var ein mesta gullnáma heims- ins. Enginn vissi þá, né veit enn hvar sú fjárvizka á upptök sín. Hún getur gert vart við sig hvar og hve- nær sem er, í bæum og borgum Ameríku og nefnist „búmm.“ En búmmið hefir þá náttúru, að gera efnalitla menn stórríka á skömmum tíma. Þau undur gerast með þeim hætti, að einn kaupir fasteign í dag, með smávegis niðurborgun og selur öðrum hana, með uppsprengdu verði, á morgun. Og nemur ágóðinn oft mörgum sinnum niðurborgun- inni; og inn fátæki verður ríkur. 1 þessu botnaði Steinn Samson ekki fremur en aðrir. En svo nota menn sér altaris-sakramentið þó það se óskiljanlegt, hugsaði hann með ser- Hann sá hverju fram fór og vildi ekki verða eftirbátur annara, en f01 hægt í sakirnar. Þó hann keypti °g seldi bæarlóðir daglega, dró hann ekki meira út úr bankanum en það, sem hann hafði byrjað með. Hann seldi með minni ágóða en aðrir fékk lóðirnar oft útborgaðar. Þess vegna gerði hann minna bissnes °n nokkur annar og vann að mokstri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.