Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 44
26 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA félagsins. Gamli maðurinn var far- inn að þreytast og sá ekki lengur ástæðu fyrir feðgana til þess að leggja hart að sér. — Höfðu þeir ekki nóg eins og sakir stóðu? Og hann dró sig í hlé, hélt sig heima við og dundaði við smá-umbætur á heimilinu. Um nokkur undanfarin ár hafði kona Steins kent lasleika. Feðgarnir sáu henni fyrir nægum vinnukrafti við heimilisstörfin og lögðu að henni, að leita ráða hjá indverska íækninum. En hún var ein af þeim fáu, sem hafði beig af Dohk, gerði lítið úr vanheilsu sinni og kvað nógan tíma að leita læknis, sem hvítur væri og lögmætur og von var á til Samson. En koma ins hvíta og lögmæta drógst ár frá ári. Var loks ákveðið að Steinn eldri færi með hana til læknisskoðunar í Winnipeg. Þar fékk hún enga bót meina sinna og héldu hjónin áfram til Rochester, en árangurslaust. Eftir ítrekaðar geisla- og skurðlækningar lézt hún á Mayo-spítalanum. Og Steinn kom heim með konu sína smurða og kistulagða. Var hún fyrsta mann- eskjan, jarðsett í fyrsta kirkjugarði bæarins, sem var vígður um leið og helgaður guði og dauðanum. Þótti það útfararathöfninni hátíðleg auka- geta, en dró ekkert úr söknuði eftirlifandi ekkilsins. Eftir þetta var Steinn gamli ekki mönnum sinnandi, en fór einförum og yrti varla á nokkurn mann að fyrra bragði. Hver presturinn af öðrum lýsti fyrir honum sælunni í himnaríki og öðrum hlunnindum annars heims. En það hafði ekkert upp á sig. Auðséð að karlinn var utan við sig. Og mesta guðs mildi, að sonur hans var sá maður, að geta veitt Samson & Co., Samsonbæ og Samsonsveit fulla forustu. Upp frá þessu var Steins yngra ætíð minst, sem Mr. Samson, og var ætíð þannig ávarpaður. III. í Samson og grendinni miðaði fólk öll þessa heims gæði við Samson & Co. Ef alt lék í lyndi, gekk það eins og hjá Samson & Co. Þegar vel viðraði þaut gróðurinn upp eins og hjá Samson & Co.Það mátti treysta hinum og þessum eins og Samson & Co. Og menn, sem aldrei varð mis- dægurt, höfðu Samson-heilsu. Raun- ar varð varla greint milli Mr. Sam- sons og félagsins. Persónuleiki 'hans var gengi og hamingja félagsins. Mr. Samson og Samson & Co. var alt sama tóbakið. Mr. Samson var ekki lengur maður, sem talar við mann. Lögmaðurinn og aðrar undir- tyllur hans gerðu bissnes fyrir hanS hönd. Sjálfur sat hann á kontórnum, eða var í öðrum bæum, að skipu- leggja ný útibú félagsins. Og gekk svo um hríð. Eitt af hinum mörgu fyrirtækjum Samson & Co. var steinhús mikið, sem félagið lét reisa skamt fra Samsonheimilinu. En svo ant lét Mr. Samson sér um fyrirtækið, að hann var þar sýknt og heilagt og sagði fyrir um smátt og stórt, er að smíðinu laut, og líktist meira mann- eskju en Co. Fyrst í stað höfðu smiðir og aðrir, sem að verkinu stóðu, ekki gert sér rellu út af þvl’ til hvers þessi steinbygging ætti að notast. En þegar það kom í ljós, nð hér var að rísa veglegt íbúðarhús, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.