Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 51
PLÚTUS 33 að ræða á jafn fullkomnum mann- eskjum og Mr. og Mrs. Samson. Eftir því sem Steinn litli eltist, sást móðir hans sjaldnar á götunni. Hann hafði upp á þurfalingunum, sem sjaldan eru margir í nýbygð, og bar þeim gjafirnar frá móður sinni. Og í hvert sinn og hann hafði lokið erindi sínu gladdist frúin meira yfir ánægjunni, sem lýsti sér í svip úrengsins, en þó hún hefði sjálf gert góðverkin. Á milli þeirra átti að vera einskonar samsæri. Allt gjafapukur þeirra átti að gerast á laun við Mr. Samson. Það þurfti nú ekki annað en ætla sér að leyna því, sem fram fór rétt í kringum hann! Lengi lét hann þó sem hann tæki ekki eftir atferli mæðginanna. En loks kom að því, að hann stóðst ekki lengur mátið, og bað þau binda enda á bruðlið; en árangurslaust. Hvorki baenir hans, skipanir né hótanir vógu móti góðverka-ástríðu konu hans og sonar. Ástríðan espaðist bara við það, að verða ekki lengur leynt. út af þessu vaknaði kuldi og andúð milli hjónanna, sem eitraði heimilislífið. — Var konan annars ^eð öllum mjalla? .... Fóstran Varð að hafa gætur á frúnni, og binda enda á bruðlið, áður en það yrði að brjálsemi. Og Mr. Samson tók öll fjárvöld, smá og stór, í sínar endur. Með því gerði hann Fóstr- nnni hægara fyrir. En þó hún færi ægt í sakirnar, skapaðist vaxandi élseti milli hennar og Mrs. Samson, 1 fyrsta sinn á æfinni. ^egar Steinn litli hafði ekki engur öðru að veifa, gaf hann af f_er fötin. Einn kaldan vetrardag °rn hann heim af skólanum skó- aus og mun léttklæddari en hann var um morguninn. Upp úr því veiktist hann og lá í hálfan mánuð. Þar með lauk skólagöngu hans í Samson. Dohk útvegaði Mr. Samson heimakennara, sprenglærðan Eng- lending, kvæntan en barnlausan. Og voru kennarahjónin innsett í Stein- hús og embættið. Nú hugsuðu Sam- sonítur sér gott til glóðarinnar. Eitthvað ætti að mega veiða upp ur kennarahj ónunum um lífið í Stein- húsum. Ekki nú aldeilis. Hann var meistari í einhverju og tók varla undir góðan daginn né aðrar kveðj- ur; og hún engu álitlegri. Og Steinn gamli gerðist þögulli með hverju árinu. Hann hafði flutt í Steinhús fyrir orð tengdadóttur sinnar, sem kendi í brjósti um einmana gamal- mennið. En þó hann væri úti við mest af deginum, við vinnu 1 garð- inum og á kvöldrölti og þannig a allra færi, komu allir þar að tómum kofunum. Um vistfast vinnufólk var ekki að ræða. Stiltar og þagmælskar Samsonítur sáu um þvott og annan hreingerning, vissa tíma dagsins, og tóku þegjandi skipunum Fóstrunn- ar. Aðra sáu þær ekki af Steinhúsa- fólkinu, utan Stein gamla í garð- inum. En torfærur á vegi hvers, sem leitar sannleikans örfar athugun hans og ímyndun. Ýmislegt mátti lesa út úr svip og látbragði Stein- húsafólksins og ekki varð getspek- inni vörnuð þar innganga, enda gras- seraði hún í heimilislífi þess. „Alt breytist,11 sagði gáfuð Sasoníta. „Steinhús eru ekki lengur róman- tísk paradís.“ Og orðhákur einn, sem ekki var laus við skáldagrillur, kvað það margsannað, að hvar sem Mammon reki kærleikann á dyr, setjist fjandinn að. En sú guð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.