Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 56
38 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA en sonur hans þeyst um landið eins og kólfi væri skotið. En svo kom fyrir, ef fyrirtækin voru flókin og stórkostleg, að þeir sameinuðu sál- arkrafta sína. Óku þá báðir í sama bílnum og sat sonurinn ætíð við stýrishjólið. Þegar heim kom úr þeim ferðum, var fátt á milli feðg- anna. Og það leyndi sér ekki að Mr. Samson var andlega og líkamlega af sér genginn og naut varla svefns og matar. Kvöld eitt, snemma í nóvember, var feðganna von úr einni slíkri ferð. Það var komið fram yfir þann tíma, er þeir höfðu gert ráð fyrir að koma heim. Bleytuhríð gekk seinni part dagsins og frost með kvöldinu, þó ekki birti í lofti. „Yegirnir valda því, að þeir eru á eftir áætlun,“ hugsaði Fóstran, en trúði því ekki. Hvorki mennirnir né höfuðskepn- urnar höfðu nokkru sinni raskað áætlunum Samson-feðga, svo hún vissi til. Og það setti að henni óró og óljósan kvíða. Það bætti heldur ekki úr, að Steinn gamli var úti með seinna móti. Fóstran var vön einverunni og prjónaði hana vana- lega af sér. En í þetta skifti varð prjónaskapurinn að lykkjuföllum. Loks heyrði hún ekið upp að húsinu og inn í bílskýlið og varð svo fegin að hún lofaði guð, bæði óafvitandi og upphátt. Svo opnast framdyrnar og Steini litli kemur inn. (í hug Fóstrunnar var hann ætíð Steini litli). Hann leggur hurðina aftur eftir sér, fer úr regnkápunni, tekur af sér hattinn og hengir hvort- tveggja upp á vissan snaga, sinn snaga, í fordyrinu. Á þetta horfir Fóstran agndofa og hreyfist ekki úr spori. „Hvað gengur að þér, manneskja?11 „Hvar er Mr. Samson?“ „Settu matinn á borðið, svo ég geti étið og komist í rúmið.“ „En hann faðir þinn?“ „Hann kemur ekki heim í kvöld.“ Og Steini litli settist við borðið og smurði brauðsneið. Þá gerði Fóstran rögg á sig og bar inn matinn. „Afi þinn er enn ókominn heim.“ „Ég veit það. Þú þarft ekki að bíða hans.“ „Er hann með föður þínum? . • • • Hvar eru þeir?“ „Þeir eru í líkhúsinu.“ — ^a hneig fóstran niður í næsta stólinn, sem íyrir varð og kom ekki upp orði. En Steini litli lauk máltíðinni, þurkaði sér fínlega á servíettunni og gekk til hvílu. Fóstran sat grafkyrr í stólnum, eins og hún hefði verið lúbarin til óbóta og komu ekki prjónarnir 1 hug, hvað þá annað skynsamlegrS; Hugsanir hennar flæktust hver inn 1 aðra eins og band í hespu, þega1^ verst gerist. Og tírni og rúm lentu 1 sama glundroðanum: Mrs. Samson lá á sæng í líkhúsinu . . . Steini litl1 var að stelast út með beztu skóna sína. Og Mr. Samson sá hvað verða vildi . . . En hann var í líkhús- inu . . . dauður . . . Og Steinn goxn 1 var þar líka. Báðir dauðir í líkhus- inu . . . Og Fóstran skimaði í kring um sig, eins og 'hún væri þar líka • • • Undir morgun seig á hana svefn mók, sem hún vaknaði af á mínu unni — sínum vanalega fótaferðar tíma. Vaninn sagði henni fyrir veX .. um. Gamall vani, því hún matrei morgunverð og bar á borð fy^ fjóra. Sjálf hafði hún ætíð borða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.