Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 57
PLúTUS 39 eldhúsinu. Og að vanda var Steini Ltli kominn að borðinu á slaginu klukkan sjö. Hvorugt mælti orð, þar til hann var staðinn upp: „Pakkaðu Pjönkur þínar, Fóstra. Ég leigi íbúð handa þér í hótelinu og sendi mann til að flytja þig. Steinhúsum verður lokað á hádegi.“ Og að augnabliki liðnu heyrði Fóstran Stein litla aka á burt. Á hótelinu og götum úti var uppi fótur og fit. Allir voru búnir að frétta um slysið, en ekki hvernig það atvikaðist. Hafði hver sína sög- Ur>a að segja, þó enginn hefði verið sjónarvottur að því. Og getspeki Samsoníta lék lausum hala um öæinn og vakti þrætur og yfirleitt alt andlega lífið. Nákvæmar fréttir fengust ekki fyrr en eftir lögskip- aða rannsókn og úrskurð tilskipaðs kviðdóms. Og var frásögn Blaðsins sv° skýr og bragðlaus, að fólk hélt Ser við fréttirnar sem það hafði skapað sér. Blaðið sagði „alla vegi glerhála um kvöldið“ (eins og menn vissu það ekki!). „Kvartmílu frá ®num sáu feðgarnir mann á gangi * nniðri brautinni.“ (Því nefndi aðiS ekki Stein gamla með Uafni?) . , _ „Dr. Samson, Ph. D. eYrði bílinn. Og er öllum kunn ygni hans og snarræði. En er . ann vildi víkja til hliðar við mann- bíl] 0^ vería hann árekstri, hlýddi r' mnr hvorki höndum né stýri, Qa st á manninn, snerist hálfhring ak ^ af veginum iangt inn í j nr, • • • (Haldið að hafi verið a^r a Þeim?) . . . Líkskoðun sýndi, jag. r> Samson var hálsbrotinn og bei^K anS a^ur bramlaður og marg- an n rotinn. En fyrir rás viðburð- a’ eÖa guðs handleiðslu, slapp Dr. Samson, Ph. D., með því, að stökkva út úr bílnum um leið og hann valt um koll, og komst af skeinulaust“ . . . Blaðið flutti einnig langa og merka ritstjórnargrein um Samson & Co. og lofaði „meira síðar.“ Þótti Samsonítum lítið til koma og hölluðust heldur að skoð- unum, sem getspakir menn höfðu myndað sér, áður en in svokallaða rannsókn kom í spilið. En ritstjórinn hafði ekki lofað upp í ermina sína. Eftir útför Samsonfeðganna kom blaðið út á grænum pappír og les- mál þess í skáldlegum helgistíl. Hver dálkþumlungur þess var helg- aður minning Samsons gamla, syni hans og sonarsyni ásamt útfararat- höfninni, svo ekki var rúm fyrir bráðnauðsynlegustu auglýsingar. En eins og ritstjórinn fullyrti síðar, var útfarar-útgáfan ein óumræðileg auglýsing fyrir bæinn og alt annað, sem við Samson-nafnið var kent. Hverjum greftrunargesti var skenkt eintak af inni grænu útgáfu, í minn- ing um athöfnina og Samson í víð- tækustu merking. Og gestirnir voru í hundraða tali, ef ekki þúsunda. Þá bar að úr öllum átturn, nokkra svo hundruðum mílna skifti og báru þeir blómsveigi. En þeir merkja sorg og söknuð. Blaðið fullyrti að hér hefðu gerst tvö ný ofurmet: Kostnaður við útför þessa var meiri en við allar samanlagðar útfarir Samsoníta frá fyrstu landnámstíð, að meðtöldum blómum og gasolín; og blómin, sem Samsonítar sáu bennan dag, voru meiri, fegurri og margbreytilegri en þeir höfðu rækt- að í görðum sínum síðan bærinn bygðist. Út yfir alt tóku þó andleg- heitin. Og kvaðst ritstjórinn ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.