Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 62
DR. STEFÁN EINARSSON: Tvö austfirzk skáld aíi og faðir Páls Ólafssonar I. Það hefur öllum mönnum verið kunnugt um langan tíma, að Páll Ólafsson var bezta alþýðuskáld Austfirðinga líklega bæði að fornu og nýju, enda eitt hið bezta alþýðu- skáld landsins á sinni tíð. Hitt hafa líka margir vitað, að hann var af skáldum kominn eystra, bæði var faðir hans Ólafur allgott skáld, og líka afi hans Indriði og afabróðir Hallgrímur í Sandfelli. Aftur á móti hefur skáldskap þessara föður- frænda hans lítt verið á lofti haldið, eða ekki, svo menn hafa gengið þess fullkomlega duldir hve mikið Páll gat í raun og veru lært af þeim. Þó hefur Benedikt frá Hofteigi skrifað alllangan þátt af Hallgrími afabróður hans í Sandfelli með dá- litlu sýnishorni af skáldskap hans, en Jón Ólafsson bróðir Páls birti flest sýnishorn af kvæðum sr. Ólafs Indriðasonar í Nönnu. Þar er prent- að hið fallega kvæði „Skrúðs- bóndinn“ sem líklegast er bezt kvæða þeirra, er á prent hafa kom- izt eftir sr. Ólaf, ef ekki bezt þeirra allra. I þessari grein vildi ég gjarna gefa nokkur sýnishorn af kveðskap Indriða Ásmundssonar, afa Páls. Þau bera því vitni að hann hefur verið allgóður hagyrðingur, sízt minna skáld en Hallgrímur bróðir hans, þó hann virðist hafa ort minna. Sömuleiðis sýna þau að hann, þó aðfluttur væri í héraðið, gat haldið uppi eigi aðeins alvar- legri ádeilu og sálmatón heldur líka léttum kýmnikveðskap. í því gátu þeir bræður Hallgrímur og hann því verið arftakar Stefáns Ólafs- sonar. Indriði Ásmundsson bóndi skáld (1750—1811) var sonur Ás- mundar Helgasonar á Laugalandi i Eyjafirði og Önnu Þorkelsdóttur konu hans. Ásmundur var bróðu Jóns Helgasonar er sýslumaður vax í Hoffelli 1759. Talið er að Ásmund- ur hafi flutt með eða skömmu efth bróður sínum í Hornafjörð og farl að búa á Setbergi um 1755/6. Þaða^ flutti hann með börnum sínum a Hvalnesi í Lóni. Þar fór Indriði, sein var eldri en Hallgrímur, að búa a móti föður sínum 1780 og fekk Þ^; Guðrúnar Jónsdóttur frá Hlíð 1 Lóni. Áttu þau einn son, Ásmun > en Guðrún dó þá af barnsförum- 1 Móðuharðindunum 1783/4 kolf® fé þeirra frænda á Hvalsnesi: af 1 ám lifðu tvær, en af þrettán hestum einn, svo sem Hallgrímur segir úa æfidrápu sinni. Fór Indriði þá n1^ Hallgrími bróður sínum austui Geitdal í Skriðdal. Þar bjó Sóln1 ^ Jónsdóttir, ekkja Sigurðar Jónsson ar bónda í Geitdal, síðari kona Uall_ Þangað réðust þeir bræður og ko svo, að ástir tókust með Þel1^ Indriða og ekkjunni Sólrúnu, e
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.