Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 63
TVÖ AUSTFIRZK SKÁLD 45 með Hallgrími og Ingibjörgu Sig- urðardóttur, sem var af fyrra hjóna- bandi hans. Voru brúðkaup ráðin 1785 og fóru þeir bræður þá að sækja foreldra sína að Hvalnesi. En nótt- lna sem þeir komu að Hvalnesi andaðist Ásmundur faðir þeirra. iVIóðir þeirra fylgdi þeim austur, hún var eftir hjá Indriða syni sín- Um og andaðist hjá honum í hárri GHi á Borg í Skriðdal. Þegar austur korri var búi skipt í Geitdal: tók ^igmundur Sigurðsson, bróðir Ingi- jargar, við jörðinni, en Hallgrímur ékk Þorvaldsstaði og Indriði Borg 1 Skriðdal. Gerðist Indriði hrepp- sijóri í Skriðdal og fór tvisvar með syslumannsvöld meðan valdsmanna s ipti urðu í Suður-Múlasýslu. Bjó ann á Borg til dauðadags 1811. olrúnu konu sína frá Geitdal missti ann eftir tíu ára barnlausa sambúð kvæntist þá í þriðja sinn Kristínu j.n^rGscfóttur, ættaðri úr Vopna- lr i* Sonur þeirra var sr. Ólafur restur og skáld á Dvergasteini og t. ° freyjustað; honum var komið \ Valar og a. n. 1. fósturs til Páls uys Umanns Melsted á Ketilsstöð- ^m- Ásmundur Indriðason bjó á v°ri Gftir föður sinn, hans dóttir ar löf, skáldmælt kona. riðSvo.er skráð að kvæði eftir Ind bók 1 Þrem handritum á Lands 0r aSafni: Lbs. 178,8vo, Lbs. 485,8vc me (hdr. hins íslenzka bók ritiSntafélagS> 940-8vo- Fyrsta hand ritin naðÍ é§ 6kki en 1 öðru hand Sem n ^eða JS 485,8vo?) er kvæð ]yiarv aiiast »,Yngismannalýsing eð£ Ver ysin§ ungra yngissveina11 talic °g ^a háða bræður Hallgrín eru n rÍéa' ^n 1 þriðja handritim essi kvæði eftir hann: 1. Klæðaburðurinn nú á öldinni, 35 erindi. 2. Aldar ásigkomulag 2 erindi. Um sama efni 1 erindi. 3. Viðvörun til vanþakklátra 21 erindi. Um sama efni 3 erindi. 4. Bending blótsömum unglingum 1 erindi. Annað sama efnis 3 erindi. 5. Um nýju Messusöngbókina 36 erindi. 6. Viðbætir sama efnis 7 erindi. 7. Niðurlag þess sama 1 erindi. 8. Yngismannalýsing eða Mark- lýsing ósnoturra yngissveina, 35 er- indi. Viðbætir 36—38 erindi. Eftir Indriða 39—44 erindi. Eins og fyrirsagnir bera með sér eru þetta mestallt heimsádeilur, og sumar allt annað en léttar á bár- unni, þótt okkur síðari tíma mönn- um kunni að þykja broslegt, hvað fór í taugarnar á þessum manni, sem lifað hafði móðuharðindin og hefði því átt að eiga ærið umkvört- unarefni. Raunar gæti ég trúað, að „Viðvörun til vanþakklátra11 sé það kvæðið, sem helzt ber mark Móðu- harðindanna, en sé svo virðist bónd- inn löngu búinn að gleyma því, að hann flosnaði sjálfur upp úr Lóninu. Hann talar eins og bjargálna bóndi og eins og Stefán Ólafsson gerði á sínum tíma um flakkara og lausa- mannalýð. Það var ekki fyrr en Einar Jónsson á Stakahjalla kom til sögu að farið var að taka svari slíkra smámenna á Austurlandi á fyrra hluta 19. aldar. Úr „Klæðaburði nú á öldinni.“ 1. Sit eg oft með sinnis þrá sútar berst við eiminn, þegjandi nær þenki eg á þessa tíð og heiminn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.