Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 63
TVÖ AUSTFIRZK SKÁLD
45
með Hallgrími og Ingibjörgu Sig-
urðardóttur, sem var af fyrra hjóna-
bandi hans. Voru brúðkaup ráðin
1785 og fóru þeir bræður þá að sækja
foreldra sína að Hvalnesi. En nótt-
lna sem þeir komu að Hvalnesi
andaðist Ásmundur faðir þeirra.
iVIóðir þeirra fylgdi þeim austur,
hún var eftir hjá Indriða syni sín-
Um og andaðist hjá honum í hárri
GHi á Borg í Skriðdal. Þegar austur
korri var búi skipt í Geitdal: tók
^igmundur Sigurðsson, bróðir Ingi-
jargar, við jörðinni, en Hallgrímur
ékk Þorvaldsstaði og Indriði Borg
1 Skriðdal. Gerðist Indriði hrepp-
sijóri í Skriðdal og fór tvisvar með
syslumannsvöld meðan valdsmanna
s ipti urðu í Suður-Múlasýslu. Bjó
ann á Borg til dauðadags 1811.
olrúnu konu sína frá Geitdal missti
ann eftir tíu ára barnlausa sambúð
kvæntist þá í þriðja sinn Kristínu
j.n^rGscfóttur, ættaðri úr Vopna-
lr i* Sonur þeirra var sr. Ólafur
restur og skáld á Dvergasteini og
t. ° freyjustað; honum var komið
\ Valar og a. n. 1. fósturs til Páls
uys Umanns Melsted á Ketilsstöð-
^m- Ásmundur Indriðason bjó á
v°ri Gftir föður sinn, hans dóttir
ar löf, skáldmælt kona.
riðSvo.er skráð að kvæði eftir Ind
bók 1 Þrem handritum á Lands
0r aSafni: Lbs. 178,8vo, Lbs. 485,8vc
me (hdr. hins íslenzka bók
ritiSntafélagS> 940-8vo- Fyrsta hand
ritin naðÍ é§ 6kki en 1 öðru hand
Sem n ^eða JS 485,8vo?) er kvæð
]yiarv aiiast »,Yngismannalýsing eð£
Ver ysin§ ungra yngissveina11 talic
°g ^a háða bræður Hallgrín
eru n rÍéa' ^n 1 þriðja handritim
essi kvæði eftir hann:
1. Klæðaburðurinn nú á öldinni,
35 erindi.
2. Aldar ásigkomulag 2 erindi. Um
sama efni 1 erindi.
3. Viðvörun til vanþakklátra 21
erindi. Um sama efni 3 erindi.
4. Bending blótsömum unglingum
1 erindi. Annað sama efnis 3 erindi.
5. Um nýju Messusöngbókina 36
erindi.
6. Viðbætir sama efnis 7 erindi.
7. Niðurlag þess sama 1 erindi.
8. Yngismannalýsing eða Mark-
lýsing ósnoturra yngissveina, 35 er-
indi. Viðbætir 36—38 erindi. Eftir
Indriða 39—44 erindi.
Eins og fyrirsagnir bera með sér
eru þetta mestallt heimsádeilur, og
sumar allt annað en léttar á bár-
unni, þótt okkur síðari tíma mönn-
um kunni að þykja broslegt, hvað
fór í taugarnar á þessum manni,
sem lifað hafði móðuharðindin og
hefði því átt að eiga ærið umkvört-
unarefni. Raunar gæti ég trúað, að
„Viðvörun til vanþakklátra11 sé það
kvæðið, sem helzt ber mark Móðu-
harðindanna, en sé svo virðist bónd-
inn löngu búinn að gleyma því, að
hann flosnaði sjálfur upp úr Lóninu.
Hann talar eins og bjargálna bóndi
og eins og Stefán Ólafsson gerði á
sínum tíma um flakkara og lausa-
mannalýð. Það var ekki fyrr en
Einar Jónsson á Stakahjalla kom til
sögu að farið var að taka svari slíkra
smámenna á Austurlandi á fyrra
hluta 19. aldar.
Úr „Klæðaburði nú á öldinni.“
1. Sit eg oft með sinnis þrá
sútar berst við eiminn,
þegjandi nær þenki eg á
þessa tíð og heiminn.