Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 73
TVÖ AUSTFIRZK SKÁLD 55 liefur metið sálmakveðskap sinn mikils, en hugmyndir hans um það, hvernig sálmar ættu að vera, setur hann fram í „Bréfi frá Austfjörð- um“ í öðru bindi Fjölnis (1837, 38—48), í dómi um mislukkað sálma- safn eftir Stúrmshugvekjum. Minna fékk sr. Ólafur prentað af veraldlegum kvæðum sínum, og voru þau þó, sum hver, sízt verri en sálmarnir. Fyrsta prentað kvæði eftir hann var um skipsstrand á Starmýrar- fjörðum, „Hvör skyldi hingað sigur Saekja?“, en var leitt úr hlaði af Magnúsi Stephensen sjálfum með nokkrum velvildarorðum um höf- Undinn í Klausiurpóstinum 1819, II., M3. Annað kvæði eftir Ólaf á að yera í næsta árs Klausturpósti, en hef ekki fundið það. Næst mun vera „Vetrarkoman í Austfjörðum 1836“ (Blítt er sumarið farið á flótta) Prentað í Fjölni 1837, III, 33—4. nokkur kvæði í Nönnu I—II (1878); „Staka“ (Ef þú missir maka eða vin), „Vitnisburður“ (Margrét 'lóttir Magnúsar), „Veðurvísa“: Vorið nýtt og veðrið þýtt víðast lognið dúna sólskin hlýtt og sumar blítt svo er úti núna. »pýið“ (Það er ekki að orða), »Kjörfundarhvöt“ (Þegar þið farið a þinga . . . þá takið þér svartan ^ePpa / 0g sendið hann suður á Plngið / 0g segið um leið og hann / »Þó að þú svíkir, seppi! / úr j50 inni erum vér.“) „Fyrir minni 5l?yf‘*a þíóðfundarmanna (1861,— . •) (Þér sómagæddu synir lands... yður heiðri íslands þjóð . . . en háðunginni þeki þann / er þjóðrétt vorum traðka vann / og hans á hálsi trampi), „Fyrir minni Skrúðsbónda": Mjög er reisugt í Skrúð þar sem bergrisans búð inn í brimþveginn hamarinn klýfur; hvolfið berginu mænt þakið gulldeplað grænt sést í grisjaðri bjargfugla drífu. 15 erindi. Þetta er víst bezta kvæði sr. Ólafs, enda ágætt. Það er ort undir hætti Jónasar: „Nú er vetur úr bæ,“ en áhrif frá Jónasi eru oftar sýnileg í kvæðum sr. Ólafs, ekki sízt þeim beztu. í öðru hefti Nönnu er „Ljóða- bréf til Kammerráðs Páls Melsteð 18. júlí 1832“ um lát Sigríðar litlu dóttur hans (Mitt er hjarta herkj- um í), „Öfundin11 (Margur öfundar- auga renndi) og „Meinsærið“ (Eftir Oehlenschlager: Skoðaðu hvað er ósær eiður). Kvæði og bréf sr. Ólafs eru í mörgum (yfir tuttugu) handritum í Landsbókasafni. Þannig er „Skrúðs- bóndinn“ ekki alveg heill í „Ljóð- mælasafninu Snotru“ með hendi Björns Ásmundssonar frá Stóra- Sandfelli og sonar hans, en sú bók hefur komizt í hendur Sigmundar Matthíassonar Long (Lbs. 2215, 8vo). Tólf kvæði eru í Lbs. 168, 8vo með hinni fögru hendi Páls stúdents Pálssonar, sem hefur verið óþreyt- andi kvæðasafnari á sinni tíð (1806— 1877). Hann var austfirzkur að upp- runa, sonur Páls sýslumanns Guð- mundssonar á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu og konu hans Malen Örum. En hann var fæddur á Sel- tjarnarnesi og var lengst af í Reykja-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.