Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 74
56 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA vík, amtsskrifari. Eitt kvæði enn „Asnabálkur“ er enn með hans hendi í Lbs. 167, 8vo, en í Lbs. 166, 8vo skrifar hann upp hinar skemmtilegu níðvísur Þorsteins tóls til Indriða: „Þetta kofort með súrum sveita / samdi kallinn hann Þorsteinn tól.“ Tuttugu og fjögur kvæði eru í Lbs. 2140, 4to skrifuð upp af Sigmundi Matthíassyni Long, hinum mesta fræðaþul, sem Austurland hefur átt á síðustu öld annan en þjóðsagna- safnarann Sigfús Sigfússon. Er rétt að minnast þess að Sigmundur var Vestur-íslendingur um alllangan tíma, þótt hann gæfi Landsbóka- safninu safn sitt. En rétt er að geta þess, að í þessu safni eru „Skrúðs- bónda vísur“ heilar, „Andeyjar- vísur“ (Fagurt er í Andey úti) og „Erfiljóð eftir Mad. Þórunni Einars- dóttur“ (Sit eg einn þrátt og sýti), fyrri konu sr. Ólafs, hér heil. í Lbs. 2126, 4to, líka með hendi Sigmundar Long, eru tvö ljóðabréf, eftir sr. Ólaf ort fyrir munn dóttur hans Kristrúnar til Sigurlaugar Gutt- ormsdóttur í Stöð (22. marz og 1. apríl 1856). En nú er komið að stærsta safni sr. Ólafs í Landsbókasafni og merk- asta, vegna þess að það er hans eigin- handarrit: Lbs. 2360, 8vo. Þetta safn komst í eigu Jóns sonar hans, síðan til Sigríðar dóttur hans, en Ágúst H. Bjarnason gaf það á Landsbóka- safnið. í syrpu þessari eru slitur af gamalli ljóðabók eftir sr. Ólaf — ná- lægt hundrað blaðsíðum — allmörg einstök kvæði, allstór syrpa af sálm- um, nokkuð stórt brot af þýðingu úr Ossian undir fornyrðislagi og annað styttra brot af frásagnar- kvæði (um kvöldmáltíðarsakra- menti?) þýtt?) undir hexameter og pentameter, stirðkveðið. í gömlu kvæðabókinni eru 52 kvæði og brot, en 17 kvæði og brot eru aftan við hana (síðasta númerið 17 eru sálmar og sálmabrot á þrem örkum). í gömlu kvæðabókinni eru all- margar (13) grafskriftir og erfiljóð, þar á meðal eitt um lát Sigríðar liltu Melsteð, en ljóðabréf um lát hennar skrifaði hann Páli og var það prentað í Nönnu. Langmerkast af erfiljóðunum, er kvæðið er hann orti eftir fyrri konu sína, Þórunni, enn undir hætti Jónasar: „Ungur var eg en ungir.“ Það er hiti ósvik- inn í þessum línum: Ung þér gafstu mér ungum enginn vissi það lengi! tryggðir þróuðust þýðar þrjá vetur fjóra betur; sjö og tuttugu síðan samlynd í blíðu og stríðu leiddumst unz kramur kalda kyssta eg þig missta. Ári síðar er sr. Ólafi enn svo heitt um hjartarætur að hann yrkir ann- að kvæði á ártíð konu sinnar: Hvörjum á eg að herma harminn mér í barmi. Skömmu síðar mun hann hafa kvænst aftur (vorið 1849). Ekkert af kvæðum hans minnist þess gleði- dags, og yfirleitt hefur hann ort mjög fá brúðkaupskvæði (ein þrjú)- Af kvennalofi er ekki mjög mikið i syrpu hans, eitt kvæði: „Kvenna- prís.“ Ljóðabréf eru eins fá í syrp^ sr. Ólafs eins og þau eru mörg j fórum Páls sonar hans: eitt ú Sveins í Vestdal (Lbs. 168, 8vo), tvó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.