Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 77
TVö AUSTFIRZK SKÁLD 59 Skyldar gamanvísunum eru drykkjuvísur Ólafs, en af þeim er líklega stærstur flokkur í safni hans (10 kvæði). Fyrsta drykkjuvísan er þó bara brot: !• Til gleði lízt mér líf oss fengið hve lukkan breytist það veit engi né hvenær hann skal héðan gá. Sjá tímar dagar árin eyðast og er vér tökum þau hugleiða í hasti liðu heilmörg frá: Já, vinir stutt er stundin, já: 2. Langt meir en gull er vínið vert þess vesæld alla sætir einn þussa lærðan þrátt fær gert, og þræla hjörtu bætir. Það ungling döprum eykur móð og öldungs vermir fjörlaust blóð. 3- Minn fulla bikar fögur og lífleg kvæði og snoturt spaug og hugarhýrð eg sel það ekki öll fyrir heimsins gæði og Salómonis miklu dýrð, því farsæld binzt við upphefð ei °g allt sig jafnar þá eg dey. Til skemmtunar hjá vinum vér nú vörpum oss í sæti vort dagsverk bræður búið er oss býðst nú hér til kæti vér eydda tíð ei hörmum hót en hressir sækjum þetta mót °g svo með djörfung syngjum vér: Sæl veri meinlaus kæti. 3- Einu sinni að svo bar eg í slæmum beiglum var dl nam örbirgð þrengja. ^aal skaut í brjóst mér inn barlóm skyldi eg senda minn °g mig í hasti hengja. Þetta átta erinda kvæði er á öðr- um stað í syrpu sr. Ólafs með dönsk- um lagboða eða fyrirsögn: „Det hændte sig en gang.“ Þar með liggur annað fimm erinda kvæði, „Vertu vors félags verndargyðja“ líka með dönskum lagboða eða fyrirsögn: „Vær du vaar Selskabs Skyts- gudinde.“ Þessi tvö kvæði virðast því tvímælalaust vera þýdd úr dönsku og er ekki ómögulegt að svo sé um fleiri drykkjukvæðin í safni sr. Ólafs. Fleiri drykkjuvísur: 6. Drekkum, drekkum, drekkum drekkum kætum geð syngjum svo þar með sorgir allar sekkjum. 3 erindi. 7. Aumt væri líf ef ást og vín ei væri til í heimi allt hvað gleður og eyðir pín ýtum þaðan streymir. 8. Vér erum allir mótgangsmenn og megum huggun þiggja hallur er flestum heimurinn hann sem lengi byggja súrt þar margur saup það er bezt að þylja brag við þetta brúðkaup gera sér nú glaðan dag og gefa fýlu á staup. Þetta þrettán erinda kvæði, sem er á lausu blaði aftan við gömlu syrpuna virðist í aðra röndina vera brúðkaupskvæði. Brúðkaupskvæði í aðra rönd er líka „Veizlan á Búra- stöðum“ undir hættinum „Eldgamla ísafold.“ Þetta tíu erinda kvæði er varla þýðing, því kippir fremur í kyn til veizlulýsinga í austfirzkum kvæðum frá því á dögum Stefáns Ólafssonar. Hér eru nokkrar vísur til dæmis:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.