Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 79
TVÖ AUSTFIRZK SKÁLD 61 5. Úr þessu er ennþá gott að gjöra Guð þeim andsvara blíður vann í hæð skal ykkar heimur vera — hrakskældum bjarga ei eg kann. — Tign skal og sæla hvörs þar hæst, sem hafið getur sig mér næst.“ Trúað gæti ég að þetta kvæði væri þýtt og vafamál hvort það sé 18. aldar heimspeki eða rómantík og þó líklega heldur rómantíkin. En kvæð- „Enginn gerir svo öllum líki“ öðru nafni „Asnabálkur“ er því líkt að það væri eftir Æsóp eða 18. aldar heimspeki. Hér mætti líka nefna það, sem ^eð vissu eru þýðingar sr. Ólafs, tvö brot. Annað er brot úr þýðingu af i,Nattvardsbarnen“ eftir Tegnér, ^srkilegt vegna háttarins sem er hexameter: ■^ynslóðir blómgast og burt aftur hverfa sem hjóm °g stjörnur sem bleikfölnuð blöð hrapa af himninum ofan Þúsundir aldanna er ent hafa síðustu stund aha fótum hans við hann gætir þeirra glöggt en ei telur. Ver er sá fyrir hans heilagri ásjónu stenzt? griarleg er umvöndun hans er hann á dómstólinn sezt. ^hakten blomstra och dö, °c 1 stjarnorna falla fran himlen, , s' írv- (Esaias Tegner, Samlade krifter (Stockholm 1893) I, 114). e Þýðingarbrotið er úr Ossian n ovíst hvort þýtt er úr ensku eða mhverri norrænni þýðingu: Hraut mér þá hagl af auga. Meyjar raust mátti eg heyra. Stóð eg hjá vífi stáli klæddur og friðar orð flutti þannig: Hvílík andvörp þetta hýsir brjóst. Vilt þú Ossian vaðil hefja bana bjóða bölvaldi þínum. Sumarið 1856 vísíteraði Helgi byskup Thordersen um Austfjörðu, kom eins og lög gera ráð fyrir að Kolfreyjustað og var svo vel tekið þar að honum þótti annálsvert. Sr. Ólafur flutti honum kvæði undir hætti Jónasar: „Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur.“ Eins og áður er sagt, sjást þess ekki merki í syrpu sr. Ólafs að hann hafi nokkurn tíma lent í kvæða- stælum, hvað þá skömmum við aðra menn. Hefði sonur hans Páll lítið haft að sækja til hans í því efni, ef öll kurl kæmu hér til grafar. En grunur er mér á að sr. Ólafur hafi ekki verið svo heilagur sem hann lét og gæti eg betur trúað því að hann hafi hreinsað til í syrpu sinni og brennt skömmunum áður en hann fór í gröf sína. Ræð ég það af kvæðum, sem aðrir hafa ort um hann. 1 ljóðabréfi frá Hallgrími föður- bróður sr. Ólafs (Lbs. 178, 8vo) er vísa sem á að vera skens um sr. Ólaf er hann ætlaði að embætta í foraðsveðri í Þingmúla:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.