Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 84
HJÁLMUR F. DANIELSON: Kynning Gullaldarrita íslendinga út á við I. Nú á tímum er það viðurkennt á meðal allra þjóða hins siðaða heims, að á íslandi var tendrað það blys sem lýsti upp bókmenntalegt mið- aldamyrkur Evrópu þjóða. Það er því vel viðeigandi að staldra við og gera sér grein fyrir því hvernig það atvikaðist að fornbókmenntir ís- lendinga voru gerðar kunnar öðrum þjóðum. Það er á vitund allra manna er nokkur kynni hafa af sögu ís- lenzku þjóðarinnar, að maðurinn sem kom þessu kynningarstarfi af stað var síra Arngrímur Jónsson lærði. Á meðal erlendra, menntaðra manna er Arngrími skipað á bekk með frægustu íslendingum á sviði bókmenntanna. Kynningarstarf hans á fornritum íslendinga leiddi til þess, að fornritasöfnun byrjaði fyrr en ella hefði verið, en það mátti ekki seinna vera; það voru síðustu for- vöð til að bjarga handritunum áður en mikið af þeim eyðilagðist af van- hirðingu á heimilum, eða var af ásettu ráði þröngsýnna kennimanna kirkjunnar brent fyrir þá sök, að það væru heiðnar bókmenntir. Sem dæmi má geta þess að laust eftir árið 1600 var hrúga af fornritum brend á Helgafelli. „í bókum býr sál allra liðinna alda< alskýr rödd foriíðarinnar." —'Thomas Carlyle Um þriggja alda bil frá því er fyrstu landnemarnir komu til ís- lands árið 874, var fornfræði geymd í minni manna frá einni kynslóð til annarrar, en síðan skráð í skinn- bækur, á tólftu og þrettándu öld. Þessar skinnbækur voru síðan af- ritaðar bæði í klaustrum og á sveita- heimilum, um land allt. Þannig urðu þessi fornrit eign æðri sem lægrh ríkra sem fátækra. Þessi handrit og hin afar mörgu afrit af þeim, voru almennt lesin af ólærðum sem lærð- um á öllu landinu um aldaraðir. Það var þessum bókmenntum að þakka, ásamt legu landsins, að gamla norska tungumálið var varðveitt að- eins á íslandi, og að það varð ekk1 dautt tungumál eins og sanskrú, gríska, latína og önnur tungumál, sem heimsins merkustu fornaldar bókmenntir eru skráðar á. Arngrímur var afkomandi mikd' hæfra manna. Hann og Guðbrandur biskup voru náfrændur; þeir voru tvívegis að öðrum og þriðja, bæði 1 föður- og móðurætt Arngríms. For- eldrar hans voru Jón Jónsson, °$ kona hans Ingibjörg Loftsdóttir, sem bjuggu á Auðunnarstöðum í Víðida • Margir af afkomendum Arngrúns
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.